Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 28

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 28
24* Iðnaðarskýrslur 1950 virðisins fellur í skaut verkafólksins (vinnulaun), opinberra aðila (opinber gjöld), lánardrottna (vextir), annarra atvinnugreina (afskriftir) og fyrirtækisins sjálfs (ágóði — eða tap). Heildarvinnsluvirði þess hluta iðnaðarins, sem skýrslur fengust um (78%), nam 331 583 þús. kr. árið 1950, eða 42,1% af framleiðsluverðmætinu. Hrá- efnaverðmætið nam 440 600 þús. kr. eða 55,9%, og orkuverðmætið 16 022 þús. kr., eða 2,0% af framleiðsluverðmætinu. Yinnsluvirðið er mjög misjafnt eftir greinum iðnaðarins. Mest er það að til- tölu í tóbaksiðnaði, eða 84,2% af framleiðsluverðmætinu. Kaup verkafólksins er þar aðeins 3,7% af framleiðsluverðmætinu, en aðrir liðir (einkum ágóði) 80,5%. Næst koma prentun, bókband og prentmyndagerð (78,5%), „annar iðnaður“ (76,4%), gúmiðnaður (75,3%), smíði og viðgerðir flutningstækja (72,3%) og drykkj- arvöruiðnaður (71,0%). í öllum þessum greinum, nema drykkjarvöruiðnaði, er það liin háa hlutfallstala kaupsins, sem veldur miklu vinnsluvirði. Meginhluti virð- isaukans fellur þar verkafólkinu sjálfu í skaut. 1 drykkjarvöruiðnaði er kaup verka- fólksins og skrifstofufólksins hins vegar aðeins 23% af framleiðsluverðmætinu, en aðrir liðir vinnsluvirðisins nema 48% af því. í þessu sambandi verður að hafa í huga hinn háa framleiðslutoll á þessum iðnaði, sbr. skýringar við töflu nr 13. Inn- lendi framleiðslutollurinn er líka mikill þáttur í framleiðsluverðmæti sælgætis- iðnaðarins, en það sést betur í töflu 9, þar sem sælgætisiðnaðurinn er aðgreindur innan matvælaiðnaðarins. Tiltölulega minnst er vinnsluvirðið í matvælaiðnaði, öðrum en drykkjarvöruiðnaði (24,8%), þó að það sé misjafnlega mikið innan lians (í mjólkuriðnaði 9,5%, kaffibrennslu og kaffibætisgerð 14,0%, smjörlíkisgerð 15,8%, en 71,0% í efnagerð og 68,4% í sælgætisgerð). Rúmlega 25% af hefldarvinnsluvirði iðnaðarins (þess hluta, sem skilaði skýrsl- um — eða 78%) er hjá matvælaiðnaði, öðrum en drykkjarvöruiðnaði, og gefur sú tala betri hugmynd um þátt þessarar greinar í íslenzkum iðnaði en hlutfallstala framleiðsluverðmætis greinarinnar í hefldarverðmætinu (43%). Þó ber að liafa í huga, að tdtölulega meira vantar af skýrslum um matvælaiðnað en um aðrar grein- ar (t. d. alla síldarsöltun utan liraðfrystihúsanna, og mörg hraðfrystihús), eins og fyrr er getið. Með liliðsjón af því má telja, að 30—35% af heildarvinnsluvirði iðn- aðarins sé hjá matvælaiðnaði. — Næstmest er vinnsluvirðið í kemískum iðnaði, eða tæpl. 17% af heildarvinnsluvirði iðnaðarins, en síðau kemur málmsmíði, önn- ur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð (rúml. 12%), smíði og viðgerðir flutn- ingstækja (tæpl. 10%), og skógerð, fatagerð og framleiðsla annarra fullunninna vefnaðarmuna (rúml. 9%). Verðmæti notaðra hráefna nam 440 600 þús. kr. lijá fyrirtækjum þeim, er létu skýrslur í té fyrir árið 1950, eða 55,9% af framleiðsluverðmæti þeirra. Hrá- efnanotkunin var tiltölulega mest í matvælaiðnaði, öðrum en drykkjarvöruiðn- aði (73,5% framleiðsluverðmætisins), en næst komu pappírsiðnaður (60,4%) og kemískur iðnaður (56,6%). Tfltölulega minnst var hráefnanotkunin í tóbaksiðn- aði (15,7%), prentun, bókbandi og prentmyndagerð (19,8%) og gúmiðnaði (22,0%). Verðmæti erlendra hráefna (sjá 8. yfirlit) nam 151 409 þús. kr., eða 34,3% af hrá- efnaverðmætinu, en innlendra 290 587 þús., eða 65,7%. Hlutfallstala innlendra hráefna er þó vafalaust eitthvað hærri en 65,7%, því að fyrirtæki þau, sem ekki hafa gefið skýrslur, nota flest mjög mikið af innlendum hráefnum (t. d. hraðfrysti- liús og fisksöltunarstöðvar). Miðað við hinar 16 aðalgreinar iðnaðarins, þá er notkun erlendra hráefna tiltölulega mest í pappírsiðnaði (100% hráefnanna), prentun, bókbandi og prent-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað: Iðnaðarskýrslur árið 1950 (01.01.1953)
https://timarit.is/issue/384155

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Iðnaðarskýrslur árið 1950 (01.01.1953)

Aðgerðir: