Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 26
22*
Iðnaðarskýrslur 1950
fyrir lieildina. Hœst er kaupgreiðsla á vinnustund til karla í kemískum iðnaði
(kr. 13,62), smíði og viðgerðum flutningstækja (kr. 12,19) ogbókaiðnaði (kr. 12,04),
en lægst í drykkjarvöruiðnaði (kr. 9,69) og smíði og viðgerðum rafmagnstækja
(kr. 10,00). Konur fá hæsta greiðslu á vinnustund í trésmíði og húsgagnagerð (kr.
9,00), tóbaksiðnaði (kr. 7,67) og matvælaiðnaði, öðrum en drykkjarvöruiðnaði
(kr, 7,17), en þess ber að gæta, að lilutdeild þeirra í tveim fyrst nefndu greinunum
er svo lítil, að lítið er á þessu að byggja. Lægst er kaupgreiðsla til kvenna á vinnu-
stund í „öðrum iðnaði“, t. d. burstagerð, plastiðnaði o. fl. (kr. 5,64), og drykkjar-
vöruiðnaði (kr. 5,80).
Laun skrifstofufólks árið 1950 eru sýnd eftir iðnaðargreinum í töflu nr.
4. Alls námu þau 20 541 þús. kr. hjá þeim fyrirtækjum, sem skiluðu skýrslum (80,2%
miðað við tryggðar vinnuvikur), 13 212 þús. kr. í Reykjavík (skilahlutfall 87,1)
og 7 329 þús. kr. utan Reykjavíkur (skilahlutfall 73,9). — Meðalárslaun þessa skrif-
stofufólks voru 28 529 kr., í Reykjavík 29 037 kr. og utan Reykjavíkur 27 657 kr.
c. Framlciðsluverðmætið og greining þess.
Composition of the Value of Output.
í töflum 4 og 9—11 eru upplýsingar um framleiðsluverðmætið og greiningu
þess 1950.
Heildarverðmæti framleiðslu og veittrar þjónustu (söluverðmæti)
iðnaðarfyrirtækja með 78% tryggðra vinnuvikna í iðnaði var 788 205 þús. kr.
árið 1950 (sjá töflu nr. 9). Langmest er framleiðsluverðmætið í matvælaiðnaði,
öðrum en drykkjarvöruiðnaði, eða 43% af framleiðsluverðmæti þeirra fyrirtækja,
7. yfirlit. Greining framleiðsluverðmætisins
Nr. Englith translation on p. 84 Heiti •S "2 § I > « « “1 <n S Í’S
í 2 3
%
20 Matvœlaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 61,2
21 Drykkjarvöruiðnaður 41,5
22 Tóbaksiðnaður 100
23 Vefjariðnaður 87,7
24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum 88,3
25-6 Trésmíði (á verkstœði) og húsgagnagerð 77,1
27 Pappírsiðnaður 98,3
28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 84,0
29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 90,2
30 Gúmiðnaður 77,0
31 Kemískur iðnaður 95,2
33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður 87,0
35-6 Málmsmlði, önnur en flutningstœkja- og rafmagnstœkjagerð 87,2
37 Smíði og viðgerðir rafmagnstœkja 81,3
38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 81,9
39 Annar iðnaður 82,0
2-3 Iðnaður alls 78,0
Iðnaðarskýrslur 1950
23*
sem gerðu skil. Næst kom kemískur iðnaður (18%), málmsmíði, önnur en flutn-
ingstækja- og rafmagnstækjagerð (8%), og skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðr-
um fullunnum vefnaðarmunum (8%). í Reykjavík nam verðmætið 388 287 þús.
kr. (skilahlutfall 83,0%) eða 49,2%, en utan Reykjavíkur 399 918 þús. (skilahlutfall
73,7%) eða 50,8%. Vegna þess, hve mikið vantar af skýrslum um fiskiðnað (hrað-
frystingu og síldarsöltun) o. fl., hefur framleiðsluverðmætið (brúttóverð) 1950 verið
miklu hærra, vafalaust 1050—1100 millj. kr. (Skýrslur vantar um 22% iðnaðarins,
miðað við tryggðar vinnuvikur. Ef framleiðsluverðmæti á vinnuviku væri það
sama þar og hjá þeim, sem gert hafa skil, yrði heildarverðmætið nál. 1010,5 millj.
króna. En mest vantar af skýrslum um fiskiðnað (fiskfrystingu og síldarsöltun),
þar sem framleiðsluverðmætið er tiltölulega mikið á vinnuviku, og er því vafa-
laust óhætt að áætla þessa tölu a. m. k. 1050 milljónir króna. Þar af mun verðmæti
matvælaiðnaðar, annars en drykkjarvöruiðnaðar, vera 50—55%).
Annars er framleiðsluverðmætið ekki góður mælikvarði á þýðingu iðnaðar-
ins í þjóðarbúskapnum, þar sem það er liáð verðmæti hráefnanna og gefur því
ekki neina hugmynd um virðisauka þann, sem iðnaðarstarfsemin hefur skapað.
Sumar greinar iðnaðarins nota meira að segja allmikið unnar afurðir annarra fyrir-
tækja sem hráefni. Betri mælikvarði á þýðingu iðnaðarins er vinnsluvirðið.
Það fæst með því að draga hráefna- og orkukostnað frá framleiðsluverðmætinu
og gefur því til kynna þá verðmætisaukningu, sem vinnslan hefur haft í för með
sér. Stærsti þáttur vinnsluvirðisins er að jafnaði vinnan sjálf, en aðrir þættir eru
afskriftir af vélum og tækjum, sem notuð eru við vinnsluna, vextir, opinber gjöld,
ýmis kostnaður og ágóði (eða tap, sem kemur þá til frádráttar). Það fer að sjálf-
sögðu eftir því, hvernig þessum liðum er háttað innbyrðis, hve mikill hluti vinnslu-
árið 1950, eftir aðalgreinum.
Vfirðmœti framleiðslu og veittrar þjónustu (söluverð) Verðmœti notaðra hráefna (kaupverð) Verðmœti notaðrar orku (kaupverð) Vinnsluvirði Nr.
Kaupgreiðslur til verkafólks og annars starfsfólks Aðrir liðir (afskriftir, vextir, opinber gjöld, ýmis kostnaður og ágóði eða tap) Alls
4 5 6 7 8 9 10
1000 kr. % 1000 kr. | % 1000 kr. 1 % 1000 kr. % 1000 kr. % %
339 318 100 249 369 73,5 5 647 1,7 48 012 14,1 36 290 10,7 24,8 20
4 982 100 1 354 27,2 91 1,8 1 146 23,0 2 391 48,0 71,0 21
4 051 100 635 15,7 3 0,1 149 3,7 3 264 80,5 84,2 22
40 210 100 18 440 45,9 747 1,9 13 524 33,6 7 499 18,6 52,2 23
60 961 100 30 234 49,6 506 0,8 21 345 35,0 8 876 14,6 49,6 24
30 231 100 9 658 32,0 526 1,7 14 656 48,5 5 391 17,8 66,3 25-6
5 889 100 3 555 60,4 60 1,0 1 370 23,3 904 15,3 38,6 27
21 768 100 4 308 19,8 364 1,7 14 084 64,7 3 012 13,8 78,5 28
8 396 100 3 993 47,6 255 3,0 2 215 26,4 1 933 23,0 49,4 29
1 902 100 418 22,0 51 2,7 953 50,1 480 25,2 75,3 30
139 791 100 79 055 56,3 4 940 3,5 20 629 14,8 35 167 25,1 39,9 31
10 983 100 4 215 38,4 424 3,9 4 064 37,0 2 280 20,7 57,7 33
62 069 110 20 339 32,8 1 423 2,3 32 116 51,7 8 191 13,2 64,9 35-6
6 648 100 2 003 30,1 124 1,9 2 672 40,2 1 849 27,8 68,0 37
44 350 100 11 544 26,0 770 1,7 26 688 60,2 5 348 12,1 72,3 38
6 656 100 1 480 22,2 91 1,4 3 649 54,8 1 436 21,6 76,4 39
788 205 100 440 600 55,9 16 022 2,0 207 272 26,3 124 311 15,8 42,2 2-3
d