Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 33

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 33
Iðnaðarskýrslur 1950 29 Lokaorð. Closing remarks. Á ýmsa mikilvæga þætti iðnaðarstarfseminnar hefur ekki verið minnzt hér, bæði vegna þess að upplýsingum hefur ekki verið safnað um þau atriði, og eins vegna hins, að ekki hafa fengizt fullnægjandi svör við sumum spurningunum á skýrslueyðublaðinu. í sambandi við fyrra atriðið ber einkum að nefna sundurliðun á vélakosti fyrirtækjanna eftir tegundum og afkastagetu ásamt nýtingu þeirra, en einnig mætti nefna aldur verkafólksins, simdurliðun erlendra hráefna eftir upprunalöndum og gjaldeyristegund og flokkun á framleiðsluvörunum eftir markaði (erlendur eða innlendur, neytendur eða aðrir framleiðendur o. s. frv.). í sambandi við síðara atriðið skal bent á eftirfarandi: Ekki hefur verið talið fært að greina milli faglærðs fólks og ófaglær ðs, því að greinilegt er, að skýrslu- gefendur hafa skilið þessi hugtök mismunandi, og er það ekki að öllu leyti þeirra sök. Magntölur um iðnaðarframleiðslu eru ekki birtar, nema um innlendar tollvörur síðan 1940. í sumum greinum liggja þó fyrir nokkrar upplýsingar, en litlar sem engar um aðrar, enda erfitt í sumum greinum að gefa upp sambærilegar tölur ár frá ári (málmiðnaður og margs konar vefnaðarvöruframleiðsla, trésmíði, bif- reiðaviðgerðir o. fl.). Bókhald flestra íslenzkra iðnaðarfyrirtækja er ekki heldur það ýtarlegt og fullkomið, að það geíi vitneskju um einstakar greinar rekstrarins (drifts- statistik), þótt nokkur breyting hafi orðið á eftir að Fjárhagsráð var stofnað. Til viðbótar magntölum um innlenda tollvöru, verðin: hér látið nægja að vísa til ann- arra heimilda um framleiðslumagn á nokkrum sviðum, en þær eru helztar þessar: Skýrslur Fiskifélagsins um hagnýtingu sjávarafla (birt í Hagtíðindum mánaðar- lega), skýrslur um vinnslu landbúnaðarafurða í Árbók landbúnaðarins, skýrslur árbókar Landsbankans um framleiðslumagn ýmissa iðnaðarvara, 10 ára afmælis- rit Sölumið8töðvar hraðfrystihúsanna, fjölritaðar skýrslur Fjárliagsráðs um iðn- aðinn í landinu, og loks Þjóðarbúskapur íslendinga eftir Ólaf Björnsson prófessor. 11. yfirlit. Samandregið yfirlit um iðnaðinn 1950. English translation on p. 84 . i Heildnr- tölur co 3 % 1. Fjöldi fyrirtækja 1 246 2. Tryggðar vinnuvikur verkafólks 457 504 3. Tala skrifstofiifólks 720 80,2 4. Laun skrifstofufólks 20 541 80,2 5. Meðalfjöldi verkafólks 8 855 80,2 6. Vinnustundafjöldi verkafólks 19 011 80,2 7. Kaupgreiðslur til verkafólks 193 569 80,2 8. Verðmœti framleiðslu og veittrar þjónustu 790 722 78,1 9. Verðmæti notaðra hráefna 441 996 78,1 10. Verðmæti notaðrar orku 16 022 78,0 11. Vinnsluvirði (8-í-(9 + 10)) 332 704 78,1 12. Fjármagn bundið í fyrirtækjunum 535 728 78,0 13. Greidd húsaleiga 4 939 78,0 1) Rate of reporting.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.