Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 30
26*
Iðnaðarskýrslur 1950
gnæfandi í flestum öðrum greinum, þó að þau nemi aðeins rúmum þriðjungi verð-
mætis notaðra hráefna í heild. Að öðru leyti vísast hér til töflu nr. 10.
Rétt er að taka það fram, að innlend hráefni voru skilgreind sem hér segir á
eyðublöðum þeim, sem iðnaðarfyrirtækjunum voru send: „Innlend hráefni teljast
auk þeirra, sem upprunnin eru liér á landi eða liér við land, innflutt hráefni, sem
umbreytt liefur verið liér á landi meira eða minna, enda teljast þau erlend hjá
þeim fyrirtækjum, sem fyrst taka við þeim til vinnslu erlendis frá.“ Umhúðir eru
taldar með liráefnum.
Verðmæti notaðrar orku(sjá9. yfirlit) er í öllum greinum mjög lítill hluti
framleiðsluverðmætisins. Hlutdeild orkukostnaðar £ framleiðsluverðmætinu er
mest í steiniðnaði (3,9%), kemískum iðnaði (3,5%), skinna og leðuriðnaði, öðrum
en skó- og fatagerð (3,0%), og gúmiðnaði (2,7%), en minnst í tóbaksiðnaði (0,1%),
skógerð, fatagerð og framleiðslu á öðrum fullunnum vefnaðarmunum (0,8%) og
pappírsiðnaði (1,0%). Orkukostnaður er að meðaltali 2% af framleiðsluverð-
mætinu. Ef litið er á undirgreinar kemur í ljós, að tiltölulega er orkunotkunin mest
í gas-, súrefnis-, kalk- og kolsýrugerð (flokkur 311), eða 5,5% framleiðsluverð-
mætisins (sjá töflu nr. 11).
Kemískur iðnaður og matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður, nota
% allrar þeirrar orku (miðað við verðmæti), sem fyrirtæki þau, sem skýrslur hafa
gefið, telja sig hafa notað á árinu 1950. Fyrirtæki í þessum greinum eru einkum
staðsett utan Reykjavíkur, enda nam orkunotkunin þar 10 274 þús. kr. (64,1% af
heildarverðmæti orkunnar), en í Reykjavík 5 748 þús. kr. (35,9%) árið 1950.
9. yfirlit. Verðmæti notaðrar orku úrið 1950, cftir aðalgreinum og orkugjöfum.
Nr. English translation on p. 84 Heiti 1 a 3 cð 3 cn a ■ £ «3 « Kol og koks a 3 a 9 .2 A ~ bC O o Aðrir og ótilgreindir orkugjafar aa
% 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr.
í 2 3 4 5 6 7 8
20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 61,2 2 131 492 2 616 408 5 647
21 Drykkjarvöruiðnaður 41,5 28 19 36 8 91
22 Tóbaksiðnaður 100 3 - - - 3
23 Vef jariðnaður 87,7 303 70 342 32 747
24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum full- unnum vefnaðarmunum 88,3 383 28 80 15 506
25-6 Trésmíði (á verkstæði) og húsgagnagerð 77,1 354 65 70 37 526
27 Pappírsiðnaður 98,3 54 - - 6 60
28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 84,0 304 2 49 9 364
29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fata- gerð 90,2 73 34 148 255
30 Gúmiðnaður 77,0 26 - 25 - 51
31 Kemískur iðnaður 95,2 659 716 3 388 177 4 940
33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíu- iðnaður 87,0 67 143 206 8 424
35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og raf- magnstækjagerð 87,2 499 135 325 464 1 423
37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 81,3 113 8 3 - 124
38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 81,9 431 105 123 111 770
39 Annar iðnaður 82,0 71 8 1 11 91
2-3 Iðnaður alls 78,0 5 499 1 791 7 298 1 434 16 022