Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Page 30

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Page 30
26* Iðnaðarskýrslur 1950 gnæfandi í flestum öðrum greinum, þó að þau nemi aðeins rúmum þriðjungi verð- mætis notaðra hráefna í heild. Að öðru leyti vísast hér til töflu nr. 10. Rétt er að taka það fram, að innlend hráefni voru skilgreind sem hér segir á eyðublöðum þeim, sem iðnaðarfyrirtækjunum voru send: „Innlend hráefni teljast auk þeirra, sem upprunnin eru liér á landi eða liér við land, innflutt hráefni, sem umbreytt liefur verið liér á landi meira eða minna, enda teljast þau erlend hjá þeim fyrirtækjum, sem fyrst taka við þeim til vinnslu erlendis frá.“ Umhúðir eru taldar með liráefnum. Verðmæti notaðrar orku(sjá9. yfirlit) er í öllum greinum mjög lítill hluti framleiðsluverðmætisins. Hlutdeild orkukostnaðar £ framleiðsluverðmætinu er mest í steiniðnaði (3,9%), kemískum iðnaði (3,5%), skinna og leðuriðnaði, öðrum en skó- og fatagerð (3,0%), og gúmiðnaði (2,7%), en minnst í tóbaksiðnaði (0,1%), skógerð, fatagerð og framleiðslu á öðrum fullunnum vefnaðarmunum (0,8%) og pappírsiðnaði (1,0%). Orkukostnaður er að meðaltali 2% af framleiðsluverð- mætinu. Ef litið er á undirgreinar kemur í ljós, að tiltölulega er orkunotkunin mest í gas-, súrefnis-, kalk- og kolsýrugerð (flokkur 311), eða 5,5% framleiðsluverð- mætisins (sjá töflu nr. 11). Kemískur iðnaður og matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður, nota % allrar þeirrar orku (miðað við verðmæti), sem fyrirtæki þau, sem skýrslur hafa gefið, telja sig hafa notað á árinu 1950. Fyrirtæki í þessum greinum eru einkum staðsett utan Reykjavíkur, enda nam orkunotkunin þar 10 274 þús. kr. (64,1% af heildarverðmæti orkunnar), en í Reykjavík 5 748 þús. kr. (35,9%) árið 1950. 9. yfirlit. Verðmæti notaðrar orku úrið 1950, cftir aðalgreinum og orkugjöfum. Nr. English translation on p. 84 Heiti 1 a 3 cð 3 cn a ■ £ «3 « Kol og koks a 3 a 9 .2 A ~ bC O o Aðrir og ótilgreindir orkugjafar aa % 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. í 2 3 4 5 6 7 8 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 61,2 2 131 492 2 616 408 5 647 21 Drykkjarvöruiðnaður 41,5 28 19 36 8 91 22 Tóbaksiðnaður 100 3 - - - 3 23 Vef jariðnaður 87,7 303 70 342 32 747 24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum full- unnum vefnaðarmunum 88,3 383 28 80 15 506 25-6 Trésmíði (á verkstæði) og húsgagnagerð 77,1 354 65 70 37 526 27 Pappírsiðnaður 98,3 54 - - 6 60 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 84,0 304 2 49 9 364 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fata- gerð 90,2 73 34 148 255 30 Gúmiðnaður 77,0 26 - 25 - 51 31 Kemískur iðnaður 95,2 659 716 3 388 177 4 940 33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíu- iðnaður 87,0 67 143 206 8 424 35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og raf- magnstækjagerð 87,2 499 135 325 464 1 423 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 81,3 113 8 3 - 124 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 81,9 431 105 123 111 770 39 Annar iðnaður 82,0 71 8 1 11 91 2-3 Iðnaður alls 78,0 5 499 1 791 7 298 1 434 16 022
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.