Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 18

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 18
14* Iðnaðarskýrslur 1950 1. yfirlit. Skilahlutfall 1950, eftir aðalgrcinum. Nr. English translation on p. 84 Heiti n « 3 * - *3-*=á I •o Íg •§ 88 2 jS-i Fyrirtœki, sem starfn aðallega í greininni W œ "3 «!r s £ «2 ‘5 6® 3 « A Skila- hlutfall £.fí &> H > ► ~ frJlk H ► > M % í 2 3 4 5 6 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 145 831 362 143 191 61,2 21 Drykkjarvöruiðnaður 2 647 6 3 096 41,5 22 Tóbaksiðnaður 312 1 364 100 23 Vefjariðnaður 32 772 65 31 770 87,7 24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum 54 585 187 53 594 90,3 25-6 Trésmíði (á verkstæði) og húsgagnagerð 32 300 160 29 970 83,0 27 Pappírsiðnaður 2 278 6 2 635 98,3 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 28 406 47 28 388 95,8 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð .. 5 002 15 4 996 90,2 30 Gúmiðnaður 1 742 8 1 655 77,0 31 Kemískur iðnaður 25 326 57 26 831 96,6 33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíuiðnaður 7 226 47 7 174 87,6 35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækja- gerð 61 263 112 60 151 87,8 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 6 068 20 5 946 88,4 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 49 967 104 50 394 89,5 39 Annar iðnaður 7 489 49 7 349 82,0 2-3 Iðnaður alls 463 214 1 246 457 504 80,3 hafi borizt. Þetta skilahlutfall má nota til þess að áætla ýmsar tölur fyrir þau fyrirtæki, sem ekki hafa skilað skýrslum, þótt slíkt sé eðlilega misjafnlega góður grundvöllur til áætlana eftir því, hvort fyrirtækin í hinum ýmsu greinum eru lík að stærð og rekstrarfyrirkomulagi eða ekki. Sömuleiðis er skilahlutfallið betur til þess fallið að gera áætlanir um mannahald og kaup heldur en um verðmæti fram- leiðslu, hráefna, orku eða bygginga. í 1. yfirliti er skilahlutfallið sýnt eftir aðalgreinum. Kemur þar fram, að skýrsl- ur hafa fengizt um 80—100% starfseminnar í flestum greinum, miðað við tryggðar vinnuvikur fyrirtækjanna. Tvær fyrstu aðalgreinarnar eru þó undantekning frá þessu. í matvælaiðnaði, öðrum en drykkjarvöruiðnaði, hafa einungis fengizt skýrsl- ur um 61,2% starfseminnar, og í drykkjarvöruiðnaði 41,5%. í gúmiðnaði er skila- hlutfallið líka rétt neðan við 80%. Til skýringar hinu lága skilahlutfalli matvæla- iðnaðarins skal eftirfarandi tekið fram: Matvælaiðnaður , annar en drykkjarvöruiðnaður, er langstærsta grein iðn- aðarins hér á landi. Um ýmsa þætti þeirrar greinar (mjólkuriðnað, kjöt-, græn- metis- og fiskniðursuðu, brauð-, köku- og kexgerð, sælgætisgerð, smjörlíkisgerð, kaffibrennslu og kaffibætisgerð og efnagerð) hefur skýrslufengurinn orðið góður (sbr. töflu nr. 4.) en hins vegar mjög rýr um helztu þætti fiskiðnaðarins, þ. e. lirað- frystingu, söltun, verkun, þurrkun og herzlu. Einungis 49,7% af þeirri starfsemi, miðað við tryggðar vinnuvikur, liggja fyrir í skýrsluformi, en þessi grein (204 a) er milli /4 °g % öllum matvælaiðnaðinum (aðalgrein 20). Til frekari glöggvunar á þessu atriði vísast til töflu nr. 4. Það skal tekið fram, að þó að lögð væri rækt við
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað: Iðnaðarskýrslur árið 1950 (01.01.1953)
https://timarit.is/issue/384155

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Iðnaðarskýrslur árið 1950 (01.01.1953)

Aðgerðir: