Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Page 24

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Page 24
20' Iðnaðarskýrslur 1950 6. yfirlit. Kaupgreiðslur til vcrkafólk Nr. 1 Englith translation on p. 84 Heiti Skila- blutfaU % 2 3 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður 61,2 21 Drykkjarvöruiðnaður 41,5 22 100 23 Vefjariðnaður 87,7 24 Skógcrð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum 90,3 25-6 Trésmiði (á verkstæði) og húsgagnagerð 83,0 27 Pappírsiðnaður 98,3 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 95,8 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 90,2 30 77,0 31 Kemískur iðnaður 95,2 33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola og olíu-iðnaður 87,6 35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagnstækjagerð 87,8 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 88,4 38 Smíði og viðgerðis flutningstækja 89,5 39 82,0 2-3 Iðnaður alls 82,0 á móti öðrum. Við kemískan iðnað starfa fæstir á vetrarvcrtíð, en flestir á sumrin. Við matvælaiðnað (einkum fiskiðnað) starfa hins vegar flestir á vetrarvertíð, en fæstir að sumarlagi. Mannflesta greinin er matvælaiðnaður, annar en drykkjar- vöruiðnaður, og það jafnt þótt skilahlutfall hennar sé ekki nema 61%. (31% af heildartölu verkafólks fyrirtækjanna). Næst koma skógerð, fatagerð og framleiðsla annarra fullunninna vefnaðarmuna (13%), málmsmíði (13%) og flutningstækja- gerð (11%). í töflu nr. 4 um iðnaðinn 1950 er fjöldi skrifstofufólks talinn eftir grein- um iðnaðarins. Alls störfuðu 720 manns að skrifstofustörfum hjá þeim fyrirtækj- um, sem sendu skýrslur (80,2% miðað við tryggðar vinnuvikur), en þá tölu ber að skoða með hhðsjón af skýringum með töflu nr. 4. í Reykjavík var tala skrif- stofufólksins 455 (skilahlutfall 87,1), en utan Reykjavíkur 265 (skilahlutfall 73,9). Að öðru leyti vísast hér til fyrrnefndrar töflu 4. Það er mjög misjafnt eftir greinum, hve mikill hluti verkafólksins er kvenfólk. í 5. yfirliti, sem tekur aðeins til verkafólks, er sýndur vinnustunda- fjöldi karla og kvenna, hvorra um sig, eftir aðalgreinum 1950. Kemur þar fram, að eina greinin, þar sem kvenfólk er í meirihluta, er fatnaðariðnaðurinn (kvenfólk 78%)‘ Auk fatnaðariðnaðarins er kvenfólk tiltölulega flest i vefjariðnaði (50%), skinna- og leðuriðnaði (43%), tóbaksiðnaði (40%), drykkjarvöruiðnaði (39%) og öðrum matvælaiðnaði (37%). Ekkert kvenfólk vinnur liins vegar við gúmiðnað eða smíði og viðgerðir flutningstækja. Um 28% þeirra, sem vinna að iðnaðarstörfum, er kvenfólk, eftir þeim skýrslum, sem látnar voru í té. í Reykjavík er hlutfallstala kvenna 32%, en utan Reykjavíkur 23%. Iðnaðarskýrslur 1950 21* í iðnaði árið 1950, eftir aðalgreinum. Karlar Konur Alls Kaup Vinnu- Kaup Kaup Vinnu- ICaup Kaup Vinnu- Kaup Nr. alls stundir alls stund alls stundir alls stund alls stundir alls stund 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 1000 kr. 4 5 6 7 8 9 10 n 12 13 30 665 2 974 10,32 12 668 1 766 7,17 43 333 4 740 9,14 20 601 62 9,69 232 40 5,80 833 102 8,17 21 103 9 11,44 46 6 7,67 149 15 9,93 23 7 617 704 10,82 4 645 693 6,70 12 262 1 397 8,78 23 6 161 559 11,02 13 262 1 997 6,64 19 423 2 556 7,60 24 14 491 1 289 11,24 36 4 9,00 14 527 1 293 11,24 25-6 882 85 10,38 246 38 6,47 1 128 123 9,17 27 12 089 1 004 12,04 2 808 416 6,75 14 897 1 420 10,49 28 1 357 121 11,21 615 93 6,61 1 972 214 9,21 29 793 67 11,84 - f - 793 67 11,84 30 17 158 1 260 13,62 901 132 6,83 18 059 1 392 12,97 31 3 598 301 11,95 233 36 6,47 3 831 337 11,37 33 29 391 2 506 11,73 388 56 6,93 29 779 2 562 11,62 35-6 2 491 249 10,00 252 37 6,81 2 743 286 9,59 37 26 462 2 170 12,19 - - 26 462 2 170 12,19 38 3 130 293 10,68 248 44 5,64 3 378 337 10,02 39 156 989 13 653 11,50 36 580 5 358 6,83 193 569 19 011 10,18 2-3 Tala vinnustunda á hvern verkamann á árinu 1950 var yfirleitt 2100— 2400 og vegið meðaltal fyrir allar iðnaðargreinar 2147. Er það mjög svipað og í Noregi sama ár (2102 á mann, sbr. Norges Industri — Produktionsstatistik 1950. Þar eru gasveitur og málmnám að vísu meðtalið). Veruleg frávik frá þessu eru aðeins lijá þrem greinum. í matvælaiðnaði er talan aðeins 1777, og stafar það aðallega af því, hve óregluleg vinnan við frystingu og verkun fisks er. í kemískum iðnaði koma hins vegar 2 682 vinnustundir á hvern verkamann á árinu, en það stafar sennilega af mikilli yfirvinnu í fiskmjölsverksmiðjunum. Vinnudagurinn virðist einnig vera langur í drykkjarvöruiðnaði (öl- og gosdrykkjagerð), þar sem 2 684 vinnustundir koma á hvern verkamann á ári. í 6. yfirliti er greint frá kaupi karla og kvenna ásamt kaupgreiðslu á vinnustund í aðalgreinum iðnaðarins (sjá nánar töflu nr. 8). Þess er ekki að vænta, að kaupgreiðsla á vinnustund koini alveg heim við dagvinnutaxta viðkomandi starfsfélags. í fyrsta lagi er yfirvinna mismunandi mikil í hinum ýmsu greinum iðnaðarins. Þá skiptir og máli, hve lærlingahópurinn í hverri grein er stór. Auk þess er í flestum grcinum um að ræða verkafólk úr fleiri en einni vinnustétt, sem liafa ekki sama kauptaxta, og loks eru sjálfar frumskýrslurnar hvergi eins nákvæm- ar og áreiðanlegar í þessu efni og æskilegt væri. Kaupgreiðsla á klukkustund árið 1950 var kr. 10,18 að meðaltali fyrir iðn- aðinn í heild, kr. 11,50 fyrir karla, en kr. 6,83 fyrir kvenfólk. í Reykjavík er með- altalið tæplega 10,18, en utan Reykjavíkur rúml. 10,18. Ber þar að hafa í huga, að kvenfólk er tiltölulega fleira við iðnaðarstörf í Reykjavík en utan Reykjavík- ur, þannig að kaupgreiðsla á vinnustund til karla í Reykjavík er hærri en utan Reykjavíkur og einnig kaupgreiðsla á vinnustund til kvenna, þó að hún sé sú sama
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.