Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 21
Iðnaðarskýrslur 1950
17*
3. yfirlit. Tala iðnaðarfyrirtœkja árið 1950, eftir aðalgreinum og stærð.
Nr. English translation on p. 84 Heiti Tala fyrirtækja
Minna en 250 tryggðar vinnuvikur o 5 O uM O c •- <5 > tc s IA r-2 í 1000—2000 tryggðar vinnuvikur O O o u (N 2 o > .§ si aí!
í 2 3 4 5 6 7
20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður ... 215 110 30 7 362
21 Drykkjarvöruiðnaður 3 2 1 - 6
22 Tóbaksiðnaður - 1 - - 1
23 Vefjariðnaður 38 22 3 2 65
24 Skðgerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum
vefnaðarmunum 134 38 13 2 187
25-6 Trcsmíði (á verkstœði) og húsgagnagerð 125 33 2 - 160
27 Pappírsiðnaður 4 1 1 ~ 6
28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 14 26 5 2 47
29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 11 2 2 - 15
30 Gúmiðnaður 5 3 - - 8
31 Kemískur iðnaður 30 20 6 1 57
33 Steinafnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíu-
iðnaður 38 9 - - 47
35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagns-
tækjagerð 71 26 11 4 112
37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 16 3 - 1 20
38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 53 39 8 4 104
39 Annar iðnaður 41 8 - - 49
2-3 Iðnaður alls 798 343 82 23 1 246
Vinnuvikur
á íbúa
Vinnuvikur
á ibúa
1. Hjalteyri ............................ 12,1
2. Hella ................................. 9,5
3. Njarðvíkur ............................ 8,0
4. Sclfoss ............................... 6,3
5. Sandgerði ............................. 6,1
6. Vestmannaeyjar....................... 5,8
7. Akureyri ............................ 5,6
8. Borgaracs ........................... 5,0
9. Grindavík ........................... 4,7
10. Flateyri ............................ 4,6
í töflu nr. 1 er sýnt, hve stór hluti tryggðra vinnuvikna í iðnaði er unninn
við fiskiðnað (greinar nr. 204 og 312 a-c) í kaupstöðum og sýslum landsins. í
Reykjavík er hlutfall fiskiðnaðarins 8% árið 1950 (6% 1947), í öðrum kaupstöðum
41% (37% 1947) og í sýslum 54% (60% 1947). Miðað við landið í heild eru tölurnar
26% 1950, en 24% 1947. í kaupstöðum er fiskiðnaðurinn árið 1950 þýðingarmestur
að tiltölu á Siglufirði (78%), Ólafsfirði (77%) og Vestmannaeyjum (69%), en í
sýsluin þýðingarméstur í Eyjafjarðarsýslu (91%), Strandasýslu (86%), Skaga-
fjarðarsýslu (80%) og Austur-Skaftafellssýslu (80%). Enginn fiskiðnaður er þá í
5 sýslum (Borgarfjarðar-, Mýra-, Dala-, Vestur-Skaftafells- og Rangárvallasýslum).
í kaupstöðunum er fiskiðnaður þýðingarminnstur að tiltölu á Akureyri (5%).
í 3. yfirliti eru upplýsingar um stærð fyrirtækja í hinum ýmsu greinum
iðnaðarins (sjá nánar töflu nr. 5 í töfluhluta). Samkvæmt því koma að meðaltali
367 tryggðar vinnuvikur verkafólks á hvert iðnaðarfyrirtæki (rúml. 7 fulltryggðir
starfsmenn) árið 1950. Hér um bil % fyrirtækjanna hafa minna en 250 tryggðar