Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 21
Iðnaðarskýrslur 1950 17* 3. yfirlit. Tala iðnaðarfyrirtœkja árið 1950, eftir aðalgreinum og stærð. Nr. English translation on p. 84 Heiti Tala fyrirtækja Minna en 250 tryggðar vinnuvikur o 5 O uM O c •- <5 > tc s IA r-2 í 1000—2000 tryggðar vinnuvikur O O o u (N 2 o > .§ si aí! í 2 3 4 5 6 7 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður ... 215 110 30 7 362 21 Drykkjarvöruiðnaður 3 2 1 - 6 22 Tóbaksiðnaður - 1 - - 1 23 Vefjariðnaður 38 22 3 2 65 24 Skðgerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum 134 38 13 2 187 25-6 Trcsmíði (á verkstœði) og húsgagnagerð 125 33 2 - 160 27 Pappírsiðnaður 4 1 1 ~ 6 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 14 26 5 2 47 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 11 2 2 - 15 30 Gúmiðnaður 5 3 - - 8 31 Kemískur iðnaður 30 20 6 1 57 33 Steinafnaiðnaður, annar en málm-, kola- og olíu- iðnaður 38 9 - - 47 35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagns- tækjagerð 71 26 11 4 112 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 16 3 - 1 20 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 53 39 8 4 104 39 Annar iðnaður 41 8 - - 49 2-3 Iðnaður alls 798 343 82 23 1 246 Vinnuvikur á íbúa Vinnuvikur á ibúa 1. Hjalteyri ............................ 12,1 2. Hella ................................. 9,5 3. Njarðvíkur ............................ 8,0 4. Sclfoss ............................... 6,3 5. Sandgerði ............................. 6,1 6. Vestmannaeyjar....................... 5,8 7. Akureyri ............................ 5,6 8. Borgaracs ........................... 5,0 9. Grindavík ........................... 4,7 10. Flateyri ............................ 4,6 í töflu nr. 1 er sýnt, hve stór hluti tryggðra vinnuvikna í iðnaði er unninn við fiskiðnað (greinar nr. 204 og 312 a-c) í kaupstöðum og sýslum landsins. í Reykjavík er hlutfall fiskiðnaðarins 8% árið 1950 (6% 1947), í öðrum kaupstöðum 41% (37% 1947) og í sýslum 54% (60% 1947). Miðað við landið í heild eru tölurnar 26% 1950, en 24% 1947. í kaupstöðum er fiskiðnaðurinn árið 1950 þýðingarmestur að tiltölu á Siglufirði (78%), Ólafsfirði (77%) og Vestmannaeyjum (69%), en í sýsluin þýðingarméstur í Eyjafjarðarsýslu (91%), Strandasýslu (86%), Skaga- fjarðarsýslu (80%) og Austur-Skaftafellssýslu (80%). Enginn fiskiðnaður er þá í 5 sýslum (Borgarfjarðar-, Mýra-, Dala-, Vestur-Skaftafells- og Rangárvallasýslum). í kaupstöðunum er fiskiðnaður þýðingarminnstur að tiltölu á Akureyri (5%). í 3. yfirliti eru upplýsingar um stærð fyrirtækja í hinum ýmsu greinum iðnaðarins (sjá nánar töflu nr. 5 í töfluhluta). Samkvæmt því koma að meðaltali 367 tryggðar vinnuvikur verkafólks á hvert iðnaðarfyrirtæki (rúml. 7 fulltryggðir starfsmenn) árið 1950. Hér um bil % fyrirtækjanna hafa minna en 250 tryggðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1670-8784
Tungumál:
Árgangar:
1
Fjöldi tölublaða/hefta:
3
Gefið út:
1950-1963
Myndað til:
1963
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Iðnaðarskýrslur.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað: Iðnaðarskýrslur árið 1950 (01.01.1953)
https://timarit.is/issue/384155

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Iðnaðarskýrslur árið 1950 (01.01.1953)

Aðgerðir: