Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 13
Iðnaðarskýrslur 1950
9*
grehiar Flokkur 7. Samgöngur.
nr. Transport, Storage and Communication.
71 Flutningastarfsemi.
72 Geymslustarfsemi.
73 Póst- og símaþjónusta o. fl.
Flokkur 8. Þjónustustarfsemi.
Services.
81 Opinber stjórnarstarfsemi.
82 Þjónusta opinberra aðila og cinkaaðila við
þjóðfélagið S beild eða einstök fyrirtœki.
„Iðnaðarskýrslunum“ er einkum ætlað að ná yfir iðnaðinn (manufacturing),
þ. e. 2. og 3. flokk. Auk þess eru birt nokkur atriði úr flokkum 1, 4 og 5, enda er sú
starfsemi oft mjög tengd iðnaði eða talin til iðnaðar í daglegu tali. Iðnaðarskýrsl-
urnar ná því yfir aðalgreinar nr. 11—51 að báðum meðtöldum, en megináherzlan
er þó lögð á hinn eiginlega iðnað (flokk 2—3).
Til frekara yfirlits yfir þá starfsemi, sem fellur undir svið iðnaðarskýrslnanna,
er hér birt með skýringum sundurliðun flokka 1, 2—3, 4 og 5 eftir undirgreinum
(groups), sem hafa þriggja stafa einkennistölu. Sumar þriggja stafa greinar eru
svo klofnar niður í smærri greinar (a, b, c o. s. frv.), og er þar um að ræða sundur-
greiningu, sem Hagstofan hefur gert miðað við íslenzkar aðstæður. Ýmis lítils
liáttar frávik hafa verið gerð frá flokkunarramma Sameinuðu þjóðanna, og verður
þeirra getið aftau við eftirfarandi yfirlit.
Aðal-
greinar
nr.
83 Skemmtiþjónusta.
84 Persónuleg þjónusta.
Flokkur 9. Ólilgrcind starfsemi.
Aclivities not Adequately Described.
90 Ótilgreind starfsemi.
& j. a, .t: o.
~á •£, a *a ?
o 5' o a o
—! E bc 3 t.
11 110
12
121
122
13 130
14 140
19 190
20
201
202
203
títdráttur úr flokkun atvinnulífsins.
Flokkur I. Námuvinnsla mining and quarrying.
Námuvinnslan sjólf og tengd störf (svo sem grjótmulningur). Rannsóknarstörf og námuleit eru meö-
talin. — Með námuvinnslu er átt við vinnslu steinefna (fastra, fljótandi eða loftkenndra) úr skauti
náttúrunnar.
Kolanám coal mining.
Kolanám allt, svo sem vinnsla gljókola, surtarbrands og jarðbiks. — Koksgerð er 1 undirgrein 322
(þó ekki koksframleiðsla gasstöðva, sem er í 512).
Mólmnám metal mining.
Viunsln mólma úr skauti núttúrunnar.
Járnnám iron ore mining.
Málmnám annað en jámnám metal mining except iron ore mining.
Hráolíu- og jarðgasvinnsla crude pctroleum and natural gas.
Vinnsla hróolíu og gass úr jörðu. Eiunig tilhcyrandi jarðboranir.
Stein- sand- og leirnám stone quarrying, clay and sand pits.
Grjót-, malar-, snnd-, vikur- og leirnúm.
önnur námuvinnsla non-metallic mining and quarrying not elseivhere classified.
Saltviuusln, brennistcinsnóm, „guano“-söfnun o. fl. (Mótak œtti að vera í þessum flokki, en þar sem
þuð er hér á landi að mestu unnið í hjáverkum með landbúnaði, er því sleppt hér (sjá búnaðarskýrslur)).
Flokkar 2—3. Iðnaður manufacturing.
„Mekanísk“ eða „kemísk“ urabreyting gæða.
Matvælaiðnaður, annar en dryrkkjarvömiðnaður food manufacturing industries, except
beverage industries.
Framleiðsla fæðu til manneldis, svo og framleiðsla skyldra afurða (krydds, fóðurblandna fyrir hús-
dýr o. fl.).
Slátmn, kjötiðnaður o. fl. slaughtering, preparation and preserving of meat.
Slátrun, frysting, geymsla, reylcing og niðursuða kjöts, pylsu- og bjúgnagerð, garnahreinsun o. fl.
Matargerð ( vcrzlunum er ekki talin með.
Mjólkuriðnaður manufacture of dairy products.
Gerilsneyðing mjólkur, enn fremur rjóma-, smjör-, skyr- og ostagerð og önnur vinnsla úr mjólk.
(Rjómaísgerð œtti að vera talin hér, en er slcppt, þar sem hún er að mestu leyti unnin í sambandi
við verzlanir og veitingahús. Átöppun á llöskur er tckin hér með, en ekki (612 eins og vera œtti
samkv. ISIC. Er þetta hvort tveggja frávik fró flokkunarrcglum S. Þ.).
Vinnsla ávaxta og grænmetis canning and preserving offruits and vegetables.
Niðursuða, sultugerð, súrsun, safagerð, hraðfrysting og geymsla, súpugerð o. fl.