Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um iðnað - 01.01.1953, Blaðsíða 20
16* Iðnaðarskýr6lur 1950 2. yfirlit. Tryggðar vinnuvikur árin 1947—1950, eftir aðalgreinum. Nr. Engliah translation on p. 84 Heiti Tryggðar vinnuvikur vo Aukning | ° 1947—1950 | 1947 1948 1949 1950 1 2 3 4 5 6 7 20 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður . 128 239 117 363 125 577 145 831 14 21 Drykkjarvöruiðnaður 3 383 3 086 9 284 2 647 4-22 22 Tóbaksiðnaður 492 412 352 312 4-37 23 Vefjariðnaður 27 356 34 307 29 392 32 772 20 24 Skógerð, fatagerð og framleiðsla á öðrum fullunn- um vefnaðarmunum 47 849 48 190 51 819 54 585 14 25-6 Trésmíði (á verkstæði) og húsgagnagerð 33 335 33 674 35 149 32 300 4- 3 27 Pappírsiðnaður 1 341 1 683 2 310 2 278 70 28 Prentun, bókband og prentmyndagerð 28 524 30 996 30 572 28 406 0 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og fatagerð 3 408 3 860 4 706 5 002 47 30 Gúmiðnaður 979 1 204 1 238 1 742 78 31 Kemískur iðnaður 18 892 24 727 20 635 25 326 34 33 Steinefnaiðnaður, annar en málm-, kola og olíu- iðnaður 5 347 5 228 6 919 7 226 35 35-6 Málmsmíði, önnur en flutningstækja- og rafmagns- tækjagerð 43 486 52 128 56 872 61 263 41 37 Smíði og viðgerðir rafmagnstækja 4 096 4 186 5 561 6 068 48 38 Smíði og viðgerðir flutningstækja 47 331 50 415 54 694 49 967 6 39 Annar iðnaður 4 574 5 160 6 708 7 489 64 2-3 Iðnaður alls 398 632 416 619 435 398 463 214 16 Alls hefur tryggðum vinnuvikum við iðnaðarstörf fjölgað úr 398 632 í 463 214, eða um 16%, á þessum fjórum árum, en fólkinu í landinu hefur á sama tíma fjölgað um 6%. Aukningin á vinnuafli iðnaðarins í heild er þannig talsvert meiri en svarar fólksfjölguninni á þessum árum, og auk þess hafa miklar breytingar orðið innan iðnaðarins sjálfs, þannig að sumar greinar hafa stórvaxið, en aðrar dregizt saman. Séu árin 1941 og 1950 borin saman, þá kemur enn greinilegar í ljós, hve tryggðum vinnuvikum í iðnaði hefur fjölgað meira að tiltölu en fólkinu í land- inu (fólksfjölgun 17%, en aukning vinnuvikna í iðnaði 99%.) Skipting hinna tryggðu vinnuvikna milli landshluta árið 1947 var þessi: Reykjavík 53%, aðrir kaupstaðir 31% og sýslur 16%. Árið 1950 voru samsvarandi tölur: Reykjavík 54%, aðrir kaupstaðir 29%, sýslur 17% (Keflavík og Húsavík eru taldar með kaupstöðum bæði árin). Af kaupstöðunum hefur aukn- ingin orðið tiltölulega mest í Vestmannaeyjum og Keflavík (fiskiðnaður), en Akur- eyri er ennþá mesti iðnaðarbærinn, með Vestmannaeyjar og Hafnarfjörð í 2. og 3. sæti. Af sýslunum er vöxtur iðnaðarins mestur í Gullbringu- og Kjósarsýslu (Njarðvíkur, Sandgerði, Grindavík, Reykjalundur, Kópavogur, Álafoss o. fl.) og Árnessýslu (Selfoss, Þorlákshöfn o. fl.). Sjá nánar töflur 1—2. í töflu nr. 2 er yfirlit um tryggðar vinnuvikur á íbúa í öllum kaupstöð- um og þorpum, sem höfðu 1000 tryggðar vinnuvikur eða þar yfir við iðnaðarstörf eitthvert áranna 1947—1950. Þeir 10 staðir, sem flestar vinnuvikur höfðu á íbúa árið 1950, voru þessir:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Hagskýrslur um iðnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um iðnað
https://timarit.is/publication/1130

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.