Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2008, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2008, Side 15
Akranes Akrafjall er ein vinsælasta útivistarparadís Skagamanna, enda er fjallið eitt best varðveitta leyndarmál Skagans. Akrafjall er eitt þeirra fjalla sem allir verða að ganga á enda er það tiltölulega auðvelt viðureignar og hentar því fjölskyldufólki sérstaklega vel. Þegar göngunni lýkur er tilvalið að fara niður á Langasand, gera þar teygjuæ ngar eða leika sér í sandinum. Þar er líka risastórt grill, grilltangir og kol sem allir mega nota! Svo er alltaf notalegt að láta þreytuna líða úr sér í sundi og slökun eða í heita pottinum. Holl hrey ng og hressandi útivist – á Skaganum! – frá fjalli til fjöru!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.