Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2008, Side 53
fimmtudagur 25. september 2008 53Vesturland
Kvennfatnaður
Náttfatnaður
Undirfatnaður
Sundfatnaður
Sendum einnig í póstkröfu
H
ild
ur
H
lín
Jó
ns
dó
tt
ir
/ h
ild
ur
@
dv
.is
Íbúarnir
tengdir
saman
Nýr vegur um Fróðárheiði verður loks að veruleika.
„Fólk er kannski hissa á því að
við skulum leggja svona mikla
áherslu á þennan veg um Fróðár-
heiði þegar Vatnaleiðin er til stað-
ar,“ segir Kristinn Jónasson, bæjar-
stjóri í Snæfellsbæ, um nýjan veg
yfir Fróðárheiði sem nú er í fram-
kvæmd.
„Málið er hins vegar það að
þessi vegur tengir saman tvo
helminga sveitarfélagsins Snæ-
fellsbæjar. Íbúar þurfa að geta sótt
sér þjónustu innan sveitarfélags-
ins auk þess sem hann þarf að vera
til staðar í neyðartilvikum,“ seg-
ir Kristinn ánægður með þennan
nýja veg.
Vegurinn yfir Fróðárheiði er í
kringum tíu kílómetrar en til stendur
að vinna verkið í tveimur áföngum. Í
fyrri áfanganum á að ljúka við upp-
byggingu á vegi frá Egilsskarði og fram-
hjá Sæluhúsi í Miðfellsdal alls um 4,5
kílómetra leið.
Samkvæmt skýrslu Vegagerðarinn-
ar liggur leiðin um snjóþungt skarð þar
sem veður verða oft vond en markmið-
ið með nýja veginum er að minnka lík-
ur á ófærð vegna snjóa og taka af beygj-
ur sem eru varhugaverðar.
Þá segir enn fremur í skýrslunni
að áhrif á umferðaröryggi verði já-
kvæð, áhrif á mannlíf í Snæfellsbæ
verði jákvæð þar sem framkvæmd-
in auðveldi aðgengi að þjónustu. Þá
segir einnig að áhrif á gróður verði
fremur lítil þar sem helstu fram-
kvæmdir verði innan veghelgunar-
svæðis.
Nýr vegur Íbúar snæfellsbæjar eru yfir
sig hrifnir af nýjum veg um fróðárheiði.
Bláir fiskar
Markaður
Ægisbraut 9, eh., 300 Akranesi
Skranbúð & antik
notað eða nýtt
Opið föstud., laugard. og sunnud.
kl. 12:00 - 18:00
Allir velkomnir
visa - visa létt master
Nýtt símanúmer:
431 5333
Hársnyrtistofan
Skólabraut 29 - Akranesi
Útfararþjónustan ehf.
Stofnað 1990
Símar: 567 9110 & 893 8638
www.utfarir.is • runar@utfarir.is
Alhliða útfararþjónusta
Rúnar
Geirmundsson
Sigurður
Rúnarsson
Elís
Rúnarsson
Þorbergur
Þórðarson