Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2008, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2008, Blaðsíða 60
fimmtudagur 25. september 200860 Vesturland Halldórsdóttur og Bjarna Harðar- son. Kristín Helga Gunnarsdóttir rit- höfundur sem var núna einmitt að fá verðlaun fyrir draugasögurnar sínar kom og sagði draugasögur. Þetta var alveg rosalega skemmtilegt.“ Í lokin var þó orðið svolítið erfitt að ná öllum saman og var því tekið upp á því að gefa orðið laust. „Þá fékk fólkið í salnum að segja sögur og það var alveg frábært. Við þorðum ekki að gera það í upphafi því við treyst- um ekki á að fólkið í salnum lumaði á svona skemmtilegum sögum eins og raun var á. Þetta var alveg rosalega vel heppnað. Til dæmis var þarna full- orðin kona sem var að segja æðislega sætar sögur af barnabörnunum sín- um og ég er sannfærð um að þetta sé eitthvað sem við höldum áfram með í vetur.“ Norræn goðafræði og Íslendingasögur á Söguloftinu Í vetur verður sem áður segir nóg um að vera í Landnámssetrinu. Fyr- ir utan leiksýningarnar á Söguloftinu stendur til að halda tónleika í byrjun október með gítarleikaranum Óskari Guðjónssyni. Í desember verður svo boðið upp á nýstárlegt jólahlaðborð fyrir alla fjölskylduna sem kallast Uppáhald jólasveinanna. Þar verð- ur boðið upp á plokkfisk, steikt slát- ur, bjúgu og Grýlukjötbollur svo fátt eitt sé nefnt og að hlaðborði loknu er tilvalið að skella sér á brúðuleiksýn- ingu eftir Bernd Ogrodnik, Pönnu- kökuna hennar Grýlu. Einnig er vert að vekja sérstaka at- hygli á heimildarmynd um norræna goðafræði og Íslendingasögurn- ar sem frumsýnd verður á Sögulofti Landnámssetursins á sunnudaginn. „Myndin er gerð af austurrískum kvikmyndagerðarmönnum sem hafa áður gert fjölda heimildarmynda sem sýndar hafa verið á sjónvarps- stöðvum eins og Discovery Channel og National Geographic,“ segir Sig- ríður en myndin hefur verið í þrjú ár í undirbúningi. „Myndin er tekin víðs vegar um landið þó að stórum hluta á Vestur- landi. Í myndinni eru sviðsett atriði úr sögunum og er Hjörleifur Stefáns- son á Árnabrekku einn af aðalleik- urunum í myndinni. Í myndinni eru helstu Íslendingasögurnar kynntar og hvernig við getum enn í dag upp- lifað sögusvið þeirra á ferð um land- ið.“ Allir eru velkomnir á sýninguna en miðaverð er sex hundruð krónur. Nánari dagskrá Landnámsseturs- ins er að finna inn á heimasíðunni landnamssetur.is. krista@dv.is Heitustu pottarnir! Margar gerðir - margir litir Vatnabátar og viðgerðir VÍSALÁN Plast-X l Ægisbraut 23 l Akranesi l 431-5006 l www.plastx.is Hil du r H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is Gosbrunnur Sandkassi BlómapotturMargar gerðir Plast - X Landnemar á ferð Hægt er að kíkja á skemmtilegar sýningar fyrir alla fjölskylduna á Landnámssetrinu. Í fallegu umhverfinu í grennd við Landnámssetrið mikið er um að hópar komi í sérsniðnar ferðir í Landnámssetrið og skelli sér meðal annars í ratleik um svæðið sem er einstaklega fagurt. DV mynd: Einar Ólason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.