Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2008, Page 77

Dagblaðið Vísir - DV - 25.09.2008, Page 77
4you.is l Digranesvegi 10 l 200 Kópavogur l Sími 564 2030 690 2020 Vöruflutningar frá Kína Erum með skrifstofur og fagfólk í Kína sem aðstoða fyrirtæki,stofnanir, gistiheimili, hótel og byggingaverktaka að kaupa vörur þaðan. Fylgst er með allri framleiðslu og gæðaeftirlit áður en varan er sett í gám. Getum fundið allar vörur sem hugurinn girnist Vilt þú versla vörur frá Kína á ódýrari verði? H ild ur H lín J ón sd ót ti r / h ild ur @ dv .is H ild ur H lín Jó ns dó tt ir / h ild ur @ dv .is Feðgarnir Bergþór Pálsson og Bragi Bergþórsson ásamt Þóru Fríðu Sæmundsdóttur, undirleikara flytja ljúflingslög Inga T. Lárussonar á tónleikum á Kríunni nk. laugardag. Tónleikarnir hefjast kl. 17.00 á laugardaginn 27. sept. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Einnig koma fram söngkonan Stefanía Svavarsdóttir, Óli Björn Magnússon og Hörður Bjarni Harðarson. Tónleikarnir eru liður í að efla forvarnir og vekja athygli á öryggismálum hestamanna almennt og ekki síst í umferðinni. Minningartónleikar á Kríunni um Magnús Magnússon bónda á Hallanda Auk: Þorvaldur Sigurðsson formaður Andvara - Hestavöruverslunin Baldvin og Þorvaldur Styrktaraðilar eru: Fyrr um daginn verður Markaður á milli kl.11.oo til 16 Um kvöldið verður slegið upp balli á Kríunni þar sem Davíð Smári og Þráinn leika fyrir dansi fram á rauða nótt aðgangseyrir kr.1000 Kráin á Kríumýri | 801 Selfoss | sími 8997643 / 8977643 | kriumyri@internet.is | www.krian.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.