Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 26.03.2010, Síða 9
Daglega er boðið upp á ljúffenga grænmetis-, kjúklinga- og fiskrétti til að taka með sér eða njóta á staðnum. Matseðill okkar er endurnýjaður vikulega og er aðgengilegur á heimasíðu okkar, www.kruska.is HÁLFUR RÉTTUR Í BOÐI EFTIR KL. 14 GRÆNMETISRÉTTIR - SÚPUR - SALÖT - FISKRÉTTIR - KJÚKLINGARÉTTIR Nú bjóðum við hálfan skammt af rétti dagsins eftir klukkan 14 á virkum dögum á aðeins 1.050 kr. VEITINGASTAÐUR - VERSLUN - TAKEAWAY Suðurlandsbraut 12 - Sími 557 5880 - www.kruska.is Opið alla virka daga frá 11:00 til 20:00 METNAÐUR OG MARKMIÐ OKKAR Í MATARMENNINGU Krúska er verslun og matstofa sem býður upp á úrvals grænmetis-, kjúklinga- og fiskrétti auk þess sem þar eru seldar vottaðar lífrænar afurðir. Í matargerð okkar er notað besta hráefni sem völ er á hverju sinni. Við notum ekki hvítt hveiti, hvítan sykur, auka-og/eða bragðefni í matargerðina. Hrásykur er einungis notaður í eftirrétti. 1.050 kr. Hálfur skammtur Krúska upplýsir um innihald í allri framleiðslu og hefur ekki á boðstólum vörur sem vitað er að innihalda erfðabreytt matvæli. Markmið Krúsku er að taka þátt í að efla ’ölbreytni í lífrænni ræktun á Íslandi í samvinnu við bændur og vill verða leiðandi fyrirtæki í þróun og framreiðslu á hollum og góðum mat.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.