Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 10
4
Tafla III. Skýrsla um ólœsa og fermda 1907.
Prófastsdæmi: 10—15 ára Ólæsii 15—20 á'a 20—30 ára Ferimlir
Vestur-Skaptafells 14 1231
Vestmannaeyjar í 645!
Rangárvalla (-f Vestm.eyjar)... 5 2 i 2690
Árness 10 3 2 4062
Kjalarness (-í- Reykjavík) 16 3703
Reykjavík 7493,
Rorgarfjarðar 1 1631
Mýra 8 1 íne:
Snæfellsness 23 2 2284'
Dala 1 1386
Rarðastrandar 14 i 2 2138
Vestur-ísafjarðar 13 i 1486
Norður-ísafjarðar 28 i 1 3403
Stranda 6 2 1 1171
Húnavatns 19 3 2 2506
Skagafjarðar 7 2 4 2898
Iíyjafjarðar 3 3 3 4695
S uð u r- Þi n geyj ar 22 5 3 2468
Norður-Þingeyjar 5 2 879
Norður-Múla 15 1 1 1942)
Suður-Múla 19 3 2 3284
Austur-Skaptafells 5 2 736
Samtals... 232 32 27 53907
3. Ólœsir og fermdir.
Áaldrinum frá 15—30ára
voru ólæsir eftir skýrslum
prestanna einir 59 menn.
Landsmenn á sama aldri
voru 19.935. Olæsir menn
á þeim aldri voru þá hjer
um bil 3 af þúsundi. Eldri
menn en þrítugir, sem eru
ólæsir eru líka til, en það
eru vanalega fábjánar, eða
andlega fatlaðar manneskj-
ur, sem ekki hafa getað lært
að lesa. Af allra elsta fólki
á landinu munu vera til
nokkrar ólæsar manneskjur
fyrir þá sök að þeim het-
ur ekki verið kendur lestur.
Milli 10 og 15 ára eru 2.7
unglingar af 100 ólæsir.
4. Þeir sem vilja kynna sjer hve margir blindir og heyrnar- og málleysingj-
ar eru hjer verða að leyta þeirra upplýsinga i landshagsskýrslunum árið 190(5 bls.
103—107.
1893
1901
1904
a.
Mannfjöldi i kaupstöðum og kauptúnum er sýndur i töflu IV. og hefurverið:
10,352 manneskjur
17,060
20,615
1905
1906
1907
22,629 manneskjur
24,145
26,698
Á 14 árum hefur landsmönnum í heild sinni tjölgað um 12,500 manns en
kaupstaðarfólki hefur fjölgað um 16,300 manns eptir töflu IV að dæma. En þar
sem sumt af þorpunum, sem nú eru talin kauptún, voru til 1893, en voru ekki tal-
in með þá, ýmist vegna þess að þar var engin verslun, eða þá vegna þess að eptir
manntalsskýrslunum var ekki hægt að sjá livað átti að telja til þorpsins, þá þykir
rjett að gjöra svo fyrir því hjer, að draga frá öll kauptún, með færra fólki en 100.
Þá falla burtu úr töflu IV 973 manns, eða hjer um bil 1000. — Á 14 árum hefur
þá kaupstaða og kauptúnafólki fjölgað um 15,300 manns, en Iandsmönnum um
12,500. Fólksfækkunin i sveitunum hefur því sennilega verið frá 1893—1907 2,800
inanns eða hjer um bil 3000. Sú fækkun svarar til ^fi manns á liverju sveitaheim-
ili, eða 1 manns á öðru hvoru heimili. Landsmenn þyrpast þangað sem margmenn-
ið er fyrir, og það meira en fólskfjölguninni nemur.