Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 10

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 10
4 Tafla III. Skýrsla um ólœsa og fermda 1907. Prófastsdæmi: 10—15 ára Ólæsii 15—20 á'a 20—30 ára Ferimlir Vestur-Skaptafells 14 1231 Vestmannaeyjar í 645! Rangárvalla (-f Vestm.eyjar)... 5 2 i 2690 Árness 10 3 2 4062 Kjalarness (-í- Reykjavík) 16 3703 Reykjavík 7493, Rorgarfjarðar 1 1631 Mýra 8 1 íne: Snæfellsness 23 2 2284' Dala 1 1386 Rarðastrandar 14 i 2 2138 Vestur-ísafjarðar 13 i 1486 Norður-ísafjarðar 28 i 1 3403 Stranda 6 2 1 1171 Húnavatns 19 3 2 2506 Skagafjarðar 7 2 4 2898 Iíyjafjarðar 3 3 3 4695 S uð u r- Þi n geyj ar 22 5 3 2468 Norður-Þingeyjar 5 2 879 Norður-Múla 15 1 1 1942) Suður-Múla 19 3 2 3284 Austur-Skaptafells 5 2 736 Samtals... 232 32 27 53907 3. Ólœsir og fermdir. Áaldrinum frá 15—30ára voru ólæsir eftir skýrslum prestanna einir 59 menn. Landsmenn á sama aldri voru 19.935. Olæsir menn á þeim aldri voru þá hjer um bil 3 af þúsundi. Eldri menn en þrítugir, sem eru ólæsir eru líka til, en það eru vanalega fábjánar, eða andlega fatlaðar manneskj- ur, sem ekki hafa getað lært að lesa. Af allra elsta fólki á landinu munu vera til nokkrar ólæsar manneskjur fyrir þá sök að þeim het- ur ekki verið kendur lestur. Milli 10 og 15 ára eru 2.7 unglingar af 100 ólæsir. 4. Þeir sem vilja kynna sjer hve margir blindir og heyrnar- og málleysingj- ar eru hjer verða að leyta þeirra upplýsinga i landshagsskýrslunum árið 190(5 bls. 103—107. 1893 1901 1904 a. Mannfjöldi i kaupstöðum og kauptúnum er sýndur i töflu IV. og hefurverið: 10,352 manneskjur 17,060 20,615 1905 1906 1907 22,629 manneskjur 24,145 26,698 Á 14 árum hefur landsmönnum í heild sinni tjölgað um 12,500 manns en kaupstaðarfólki hefur fjölgað um 16,300 manns eptir töflu IV að dæma. En þar sem sumt af þorpunum, sem nú eru talin kauptún, voru til 1893, en voru ekki tal- in með þá, ýmist vegna þess að þar var engin verslun, eða þá vegna þess að eptir manntalsskýrslunum var ekki hægt að sjá livað átti að telja til þorpsins, þá þykir rjett að gjöra svo fyrir því hjer, að draga frá öll kauptún, með færra fólki en 100. Þá falla burtu úr töflu IV 973 manns, eða hjer um bil 1000. — Á 14 árum hefur þá kaupstaða og kauptúnafólki fjölgað um 15,300 manns, en Iandsmönnum um 12,500. Fólksfækkunin i sveitunum hefur því sennilega verið frá 1893—1907 2,800 inanns eða hjer um bil 3000. Sú fækkun svarar til ^fi manns á liverju sveitaheim- ili, eða 1 manns á öðru hvoru heimili. Landsmenn þyrpast þangað sem margmenn- ið er fyrir, og það meira en fólskfjölguninni nemur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.