Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 142

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 142
136 Skýrslur þær um fjárhag sparisjóða fyrir árin 1903—1907, sem prentaðar eru hjer að framan, eru að öllu leyti samdar eptir reikningságripum þeim, sem sjóðirnir eiga að senda stjórnarráðinu á ári hverju samkvæmt tilskipun 5. janúar 1874, sbr. ennfremur iög um hagfræðisskýrslur 8. nóvbr. 1895. Um hina einstöku liði i skýrslunum hjer að framan skal það tekið fram, er hjer segir: Það hefur eigi þótt ástæða til að tilgreina stofnunardag sjóðanna, heldur aðeins stofnunarárið. Einnig er hjer sleppt upplýsingum um það, hvenær sjóðunum haíi fyrst verið veitt lilunnindi samkvæmt tilskipum 5. janúar 1874. Reikningstímabil flestra sparisjóða er almanaksárið nú orðið, eins og eðli- legast er. Þó fylgja einstöku sjóðir annari reglu, og einn af sjóðunum lætur reikn- ing sinn ná að eins yfir eitt misseri í einu. Þar sem svo er ástatt hafa tvö reikn- ingságrip verið dregin saman í eitt í skýrslunum lijer að framan. Um innlög í sjóðina og útborgiin á innlögum, sem áður liefur vantað upp- lýsingar um hjá einstöku sjóði, er nú getið í öllum reikningságripum sjóðanna. Vextir cij innlögum hafa flestir sjóðirnir tilgreint hve miklar væru, en opt hefur eigi verið unnt að sjá.hvort dagvextir væru taldir með í útborguðum innlög- um eður eigi. Varasjóðnr sparisjóðanna er sú upphæð talin, er sjóðirnir hafa átt sem skuld- lausa eign um fram skuldbindingar sínar í lok reikningstimabilsins. Gróði á reikningstímabilinu er það talið, er varasjóður hefur aukist frá næsta reikningstímabili á undan. Eigi er það alstaðar, að fullnægjandi upplýsingar hafi fengist um það, hvern- ig fje sjóðanna liafi verið ávaxtað á reikningsiímabilinu. Að vísu hafa reiknings- ágripin ætíð borið með sjer, hve útlánin alls hafa verið há í lok hlutaðeigandi reikningstímabils, en í nokkrum reikningságripum. svo sem í reikningságripum spari- sjóðsins á Vopnafirði 1903—1905, og sparisjóðs Kirkjubóls- og Fellshreppa öll árin, er það eigi sundurliðað, hve mikið al' lánunum hafi verið tryggt með veði í fasteign, hve mikið með sjálfskuldarábyrgð og hve mikið með veði i handveðum. Þar sem svo er ástatt hefur orðið að hafa ejrður í hlutaðeigandi dálkum í skjTrslunum lijer að framan. Það hefur eigi verið unnt að tilgreina sjerstaklega hvernig innstæðu^e spaiá- sjóðsdeildar Landsbankans og útbúa lians, nje heldur útbúa íslandsbanka, er ávaxt- að, með því að það er gjört arðberandi saman við annað það starfsfje, er bankarnir og útbú þeirra hafa til umráða og sem aðalreikningur er saminn yfir í einu lagi. Með aðalupphœð sjóðanna er átt við þá upphæð, er samanlagðar eignir eður starfsfje hvers einstaks sjóðs hafa numið í lok reikningstímabilsins. Um mismun á activa og passiva sumra sjóðanna skal vísað til athugaseindanna við hin einstöku ár. Um tölu þeirra, er Jje áttu i sparisjóði við lok reikningstímabilsins vantar upplýsingar alstaðar þar, sem eyður eru i skýrslunum lijer að framan. Með tölu þeirra, er íje áttu í sjóði, er vitanlega átt við tölu viðskiptabóka, en eigi þeirra per- sóna, er Qeð eiga. í skýrslum þessum er þess eigi getið, hve háa vexti liver einstakur sjóður liefur gefið af sparisjóðsinnlögum, sakir þess að engar upplýsingar lijer aðlútandi hafa verið fyrir hendi. Þó má álíta að þeir hafi að meðaltali verið 3*/5°/°— 4°/o. Um útlánsvexti sjóðanna vantar einnig upplýsingar. Þeir munu hafa verið 4—5°/o.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.