Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 79
Yfirlit
yfir fiskiveiðaskýrslurnar 1907, með hlíðsjón af fyrri árum.
I. filskip og bátar.
1. 1907 hefur verið hægt að lilgreina smálestatölu allra fiskiskipa, sem geng-
ið hafa til fiskjar, nema tveggja. Þessi skip heita »Makrelen« og »01ga«, og eru
frá Siglufirði. Að líkindum eru þau lítil
samanlögðu. Af innlendu fiskiskipunum
Geraldine.... ............ 70.65 smálestir
Jón forseti (botnv.) .... 232.99 —
Marz (botnv)...... 213.01 ---
Coot (botnv.)..... 154.74 ——
Elin.............. 45.98 ---
Leslie ................... 92.29 --
Alls... 809.66 smálestir
inni. Smálestatala í fiskiskipum er ávalt
2. Tala þilskipanna sem gengið
1897—00 meðaltal .......... 132 þilskip
1901—05 148 —
1903 137 —
1904 160 —
skip, bæði líklegast 60—70 smálestir að
1907 voru gufuskip eftir skýrslunum:
Njáll (mótorskip) .......... 19.28 smál.
Þessi 6 gufuskip, sem alls voru 810
smálestir gengu til fiskiveiða 1907. Mörg
gufuskip, öll smá, gengu á livalaveiðar
1907, og fjöldi mótorbáta, sem mjer er
ekki vel kunnugt, live margir eru í raun-
aðal smálestatala skipsins.
hafa til fiskiveiða hefur verið þessi.
1905 169 þilskip
1906 ....................... 173 —
1907 ......'............ 162 —
Smálestatala þeirra þilskipa, sem gengu til fiskjar hefur verið alls:
1905 ............................................... alls 8252 smálestir
1906 ............................................. — 8046 —
1907 ............................................... — 7713
Það sýnir að þilskipaútvegurinn er að dragast saman, að skipafjölda og stærð og að
sum af skipunum hafa staðið uppi 1906 og 1907, sem áður voru á sjónum. Hvort
þetta er afturför sjest af fiskinum sem aflast hefur. Sjálfsögð afturför er það ekki
því að í stað þilskipanna eru að koma botnvörpuskip á aðra liöndina og fjöldi
mótorbáta á hina, og framför eða afturför er undir því komin, hvort nýja aðferðin
svarar kostnaði betur eða verr en sú gamla.
3. Opnir bátar, sem haldið liefur verið út á fiskiveiðar hafa verið:
2 m.för 4 m.för 6 m.för Stærri bátar Alls
1897—00 meðaltal ... 728 591 485 104 1908
1901—05- ... . 725 664 491 113 1993
1905 ... 732 604 465 143 1944
1906 611 522 459 193 1785
1907 ... 581 437 393 332 1743
LHSK. 1908.
10