Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 126

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Page 126
120 Á yfirliti þessu sjest, að allgolt samræmi er á milli beggja dálkanna og að nokkurnveginn sama verður uppi á teningnum hvort heldur miðað er við mann- fjölda eða tölu býlanna. Þegar litið er á fjórðungana, kemur það í ljós, að sauðfjáreignin er tiltölu- lega mest í Austfirðingafjórðungi (1372 kind á mann, 131 á hvert býli) og þar næst í Sunnlendingafjórðungi; minni er hún í Norðlendingafjórðungi og minst í Vestfirð- ingafjórðungi (rúmlega 8 kindur á mann og 84 á hvert býli). Samkvæmt þessu er liltölulega meir en þriðjungi íleira Ije í Auslfirðingafjórðungi heídur en í Vestfirðinga- fjórðungi. í Norðlendingafjórðungi og' einkum í Sunnlendingafjórðungi verður fjár- talan tiltölulega bærri, þegar miðað er við mannfjölda lieldur en þegar miðað er við býlatöluna, og stafar það af því, að færri manns koma á hvert sveitaheimili í þeim fjórðungum heldur en i hinum. Þegar litið er á sýslurnar hverja í sínu lagi verður mismunurinn á fjáreign- inni í ýmsum hlutum landsins enn meiri. Þegar Veslmannaeyjasýslu er slept, þar sem sauðfjárrækt er ekki að neinu ráði, kveður minst að henni í Gullbringu- og Kjósarsýslu og ísafjarðarsýslu. Þegar miðað er við mannfjölda er ísafjarðarsýsla lægst (5.1 kind á mann, en 5.4 í Gullbr.- og Ivjósarsýslu), en sje miðað við býla- tölu verður Gullbr. og Kjósarsýsla töluvert iægri, því að þar koma ekki nema 48 kindur á býli, en 64 i ísafjarðarsýslu. Býlin eru þetta smærri og mannfærri í Gull- bringu- og Kjósarsýslu heldur en í ísafjarðarsýslu. Aftur á móti er langflest af sauð- fjenaði í Austur-Skaftafellssýslu, því að þar koma fjórum sinnum fleiri kindur á mann (21.8), og 3—4 sinnum fleiri á býli (182) heldur en í Gullbringu- og Ivjósar- sýslu. Næst Austur-Skaftafellssýslu að sauð(járeign gengur Mýrasýsla, en munurinn þó talsverður. Koma þar 15.8 kindur á mann, en 137 á býli. Lík er fjáreignin í Norður-Þingeyjarsýslu og Norður-Múlasýslu. Minst er sauðfjáreignin í Austfirðinga- fjórðungi i Suður-Múlasýslu. Þar koma ekki nema 10.2 kindur á mann og 112 á býli, en svo liátl kemst engin sýsla í Vestfirðingafjórðungi nema Mýrasýsla. í Sunn- lendingafjórðungi eru Vestur-Skaftafellssýsla og Árnessýsla fjárríkastar (um 15 kind- ur á mann og um 120 á býli), en í Norðlendingafjóðungi er fjenaður mestur í Húna- vatnssýslu (13.4 kindur á mann, 113 á býli) og minstur í Eyjafjarðarsýslu (7.5 kindur á niann og 77 á býli). Ef fjenaðurinn á öllu landinu, að undanskildum fjenaðinum í Reykjavík, ísafirði, Akureyri og Seyðisfirði, er borinn saman við mannfjöldann utan verslunar- staða með 300 íbúum og þar yfir, koma 10.7 sauðkindur á mann. En beri menn aftur á móti alla fjárlöluna saman við alla íbúatöluna á landinu, þá koma 7.8 kindur á hvert mannsbarn. Sje unglömbum bætt við (fjártalið fært fram til vorsins) koma 11 kindur á hvert mannsbarn. Er það miklu íleira en í nokkru öðru landi í Norð- urálfunni. Færeyjar komast næst íslandi, þar komu 1903 6 sauðkindur á livert mannsbarn. Á Balkanskaganum (í Búlgaríu, Bosníu, Serbiu, Grikklandi og Rúmeníu) er annars mest af sauðfjenaði að tiltölu við mannfjölda, en þar koma þó ekki nema 2 lcindur á mann, þar sem fjeð er liltölulega flest (í Búlgaríu). Fyrir utan Balkan- skagann er mest af sauðfjenaði á írlandi, en sauðfjártalan nær þar samt ekki ibúa- tölunni. Á Norðurlöndum er tala sauðfjenaðar miklu minni; þar koma á hverja 100 manns:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.