Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 7
Yfirlit
yfir mannfjöldaskýrslur presta 1907, og skýrslur þeirra
um gifta, fædda og dána s. á.
I. Mannfjöldinn.
1. Mannljöldinn var eftir skýrslum prestanna 1906 þann 31. des.
það ár ..................................................... 80789 manns
1907 fæddusl eftir skýrslum þeirra (andvana ekki taldir) ... 2304
sama ár dóu (andvana, ekki taldir)................... 1396
viðból á árinu.............................................. 908 —
Eru alls 81697 manns
En eftir mannfjöldaskýrslum presla voru hjer á landi 31. desbr. ... 81760
Fólkstjöldinn 81760 bendir til þess, að 63 mann hafi llutsl til iandsins 1907.
Að líkindum er fólkstala þessi nokkuð lægri, en fólkstalan er i rauninni. 1901 þeg-
ar talið var töldust 1200 manns lleiri en prestarnir sögðu til 2 mánuðum siðar,
900 karlmenn og 300 konur. Nú er sjálfsagl ekki rjett, að imynda sjerað full 1200
manns vanti i mannljöldaskýrslurnar, því mikið af þeim mun hafa leynst í stærstu
kaupstöðunum, fyrir húsvitjunum presta, en nú er fólkið talið á annan hátt í þeim
og af því leiðir, að færri falla burtu nú, en árið 1901. Án efa mun fóikstalan 31.
des. 1907 vera einhversstaðar nálægt 82500.
Eins og áður hefur verið gjörl er hjer sett skýrsla um mannfjölda á landinu eftir
prófastsdæmum (Taila I.). Vestmannaeyjasýsla hefur verið tekin út úr Rangárvallapró-
fastsdæmi og Reykjavík út úr Kjalarnessprófastsdæmi. I 14 af þessum umdæmum fiefur
fjölgað og í 8 þeirra liefur fækkað. í Suðurmúlaprófastsdæmi hefur fjölgað í raun rjettri
um 129 manns, þegar söfnuðurinn sem engin skýrsla er til um, ertalinn eins og hann
var 1906, en í töflunni er hann talinn undir fækkun, og neðan til við hana undir
tjölgun, en tjölgunin er 129 manns hærri. Sje þannig litið á mannfjöldaskýrslurnar
1907 hefur Qölgað í 14 af þessum umdæmum um...................... 1215 manns
og fækkað í 8 af þeim um......................................... 244 —
Fjölgunin verður þá eptir mannfjöldaskýrslunum .................. 971
Þeir sem l'æddust voru fleiri en ................................ 908 —
Mismunur ... 63 manns
sem gæti stafað að því, að fleiri manneskjur hefðu flutst inn í landið en út hafa
ílutst.