Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 157
151
að tveim þriðjungum, en eftir tölu verkfærra karlmanna að einum þriðjungi. Hefur
svo verið siðau 1898, en áður var því öllu jafuað niður eftir tölu ábúðar- og lausa-
fjárhundraða. í lireppunum er gjaldi þessu aftur á móti jafnað niður eins og öðr-
um útgjöldum hreppsins með aukaútsvari, og er þannig hæði innifalið í tekju- og
útgjaldabálki sveitareikninganna.
Þegar með sýslusjóðsgjaldinu er talið brúasjóðsgjaldið, sem í rauninni er al-
veg samskonar, hefur sýslusjóðsgjaldið verið:
1906: 61659 kr. eða 92 aurar á hvern sýslubúa.
1907: 65079 kr. eða 98 — - —
Hefur sýslusjóðsgjaldið farið stöðugt vaxandi á síðari árum. í skýrslunum um tekj-
ur og gjöld sveitasjóðanna siðan 1895 sjest hve miklu það hefur numið á ári hverju.
Að vísu ber sveitareikningunum ekki nákvæmlega saman við sýslureikningana um
upphæðir þessar, en munurinn er samt ekki meiri en svo, að vel má nota tölurnar
úr sveitareikningunum til samanburðar. Samkvæmt þeim var sýslusjóðsgjaldið:
1895 ...............
1896 ..............
1897 ...............
1898 ..............
1899 ...............
1900 ..............
1896—1900 (meðaltal)
.. 26215 kr.
. 26963 —
... 30357 —
. 29583 —
... 37994 —
42649 —
... 33509 —
1901
1902
1903
1904
1905
1901-
1906
-1905 (meðaltal)..
48330 kr.
48855 —
55806 -
59232 —
59450 —
54335 —
60635 —
Það sjest á þessu, að sýslusjóðsgjaldið hefur stöðugt farið hækkandi á þessum ár-
um og meir en tvöfaldast á 10 árum. Hefur það vaxið tiltölulega meir en aukaút-
svarið í heild sinni og nemur nú orðið uin fjórða hluta þess. Aukaútsvarið var í
öllum hreppum landsins ulan kaupstaðanna (fjögurra) á ári:
1896—1900 að meðaltali .............................
1901—1905 — —»—............................... .
1906 ............................................
Sýslusjóðsgjaldið hefur þá numið á þessuin árum :
1896—1900 (meðaltal) ..............................
1901—1905 (-------).................................
1906 ........................................
17.9%
22.7—
24.5—
. ... 187600 kr.
238900 —
... 247792 —
af aukaúlsvarinu
—»—
Bendir þetla til þess, að sýslusjóðirnir sjeu smátl og smátt að láta meira á sjer bera
og nái að sínu leyti meiri vexti heldur en sveitasjóðirnir. Er það eðlilegt, því eftir
því sem verkefnin verða stærri og menn færast meira í fang, hlýtur að koma til
kasla stærri sveitafjelaganna (sýslnanna) annaðhvort að taka þær framkvæmdir að
sjer að öllu leyti, eða þá að nokkru leyti með því að veita hreppunum styrk til þeirra.
Á skýrslunum um efnahag sveitasjóðanna á undan 1895 sjest ekki hve mildu
sjálft sýslusjóðsgjaldið hefur numið, því að slengl hefur verið sainan við það sýslu-
vegagjaldinu og bæði þessi gjöld talin í einu lagi. Samkvæmt því hafa þau bæði
samanlögð numið árlcga á 30 ára timabilinu 1876—1905:
1876—80 (meðaltal) ....... 23572 kr.
1881—85 (-------)......... 27962 —
1886—90 (-------) 29791 —
1891—95 (meðallal) ....... 36303 kr.
1896—00 (-------)......... 50759 —
1901—05 (-------) 71813 —
Samkvæmt sýslureikningunum námu þessi gjöld (að meðlöldu brúasjóðsgjaldi) síð-
ustu árin:
1906 ........................................ 80701 kr. eða 121 au. á sýslubúa
1907 ........................................ 85825 — — 129 — ---------------