Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 80

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 80
74 Eftir aldamótin hefur bátaútvegurinn verið mestur 1902 og þá var besta afla- ár. Stærri bátunum fjölgar ákaft allan þann tíma, sem sk57rslan nær yfir, en þó aldrei eins og árið 1907. Það eru mótorbátarnir sem fjölguninni valda. Þeir eru ávallt stærri en 6 mannaför, þó mennirnir sjeu oftast færri en 8, eða færri en 6. Hvort bátaútvegurinn gengur saman má ráða af skiprúmafjöldanum. Skiprúmin á stærri bátum en 6-rónum hafa verið talin 9 vegna 10-æringa og 12-æringa, sem ver- ið hafa til. Af viðbótinni við stóru bátana 1907 má þó ekki telja meira en 5—6 manns að jafnaði af því að það eru allt mótorbátar, sem ekki eru nærri því eins mannfrekir og hinir. Á öllum bátaútveginum hafa verið: 1897—00 meðaltal....... 7666 skiprúm 1905 .................. 7957 skiprúm 1901—05 — ... 8066 ---- 1906 ...................... 7801 ---- 1904 .................. 7521 ---- 1907 .......... 7600 -- Skiprúmatalan 1907 er fengin svo út að af stærri skipum en 6 mannaförum eru 139 talin mótorbátar með 5 mönnum hver. Eftir aldamótin síðustu fækkar mönnunum á bátaútveginum stöðugt. Um fjölda mótorbátanna sem ganga til íiskiveiða eru eng- ar skýrslur til. 4. Smúlesiatala skipanna sem gengu á fiskiveiðar, þilskipa og báta hefur verið árið 1907. 1. Þilskipanna 7572 -j- 2 skipum sem eklci voru mæld hjer en hæði eru áætluð 70 smálestir ............................ .................. 7632 smál. 2. 581 2 mannaför upp og niður 1.10 smál. hvert ........ 639 smál. 3. 437 4 mannaför upp og niður 1.25 — — .. 546 — 4. 393 6 mannaför upp og niður 2.22 — — ...... 872 — 5. 332 stærri bátar upp og niður 3.20 — —......... 1062 — 3119 Samtals... 10751 smál. Verðlag á öllum fiskiílotanum er í Landshagsskýrslunum 1907 bls. 73. II. Útgjörðarmenn þilskipa, hásetatala og veiðitimi. 1. Útgjövðarmenn þilskipa voru 94 árið 1905, 91 árið 1906, og 80 árið 1907. Útgjörðarmannafjelag er talið sem einn útgjörðarmaður, sá sem gjörir úl mörg skip er sömuleiðis talinn einn útgjörðarmaður. Talan gefur ekki verulegar upplýsingar um tölu þessara manna, því þar sem margir eru í fjelagi, verður ekkert sagt um það hve mikill hluti af staríi hans og fyrirhyggju o. s. frv. fer til þess að gjöra út. 2. Tala háseta liefur nokkur undanfarin ár verið nákvæmlega tilgreind í skýrslunum, með hásetum eru ekki taldir skipstjórar. Svo hefur v erið litið á, sem hásetar á tvírónum bátum væru sjómenn í 3 mánuði, en á öðrum opnum skipum í 4 mánuði, en hásetar á þilskipum væru sjómenn allt árið. Fjöldi sjómanna (fiski- manna) liefur þá verið: A þilskipum Á bátum Samtals 1897—00 meðallal , , , , , , , , , 1563 2334 3897 1901—05 , , , , , , , , , , , , , , , , , , , ... 2054 2560 4614 1904 ... ... 2194 2386 4580 1905 ... ... 2318 2546 4864 1906 ... , , , 2180 2538 4718 1907 , , , , , , , , , ... 2173 2494 4667 Síðasta árið er nokkuð minni mannafli á liskiflotanum, en áður. Mörg þilskip hafa staðið uppi, og mótorbátarnir spara fólk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.