Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 77
71
Flóð- og stiflugarðar hafa verið eftir skýrslum búnaðarfjelaganna.
1893—95 meðaltal ................................... 5056 faðmar 365000 ten.fet
1896—00 ---
1901—05 -----
1906 ........
1907 .....
6817 — 314000 —
6495 — 300000 —
7164 — 414000 —
8130 — 455000 —
Undir þessum lið má telja lokrœsin, þótt þau sjeu gjörð til þess að veita vatninu
burt úr jörðunni, en ekki til þess að veita því á jörðina og halda því þar. Lokræsin
koma fyrst með skýrslum jarðabótafjelaganna, og eru að eins nefnd í þeim.
Mölræsi. Holræsi. Pípuræsi. AIls
1893—95 meðaltal 694 faðm. 38 faðm. ... faðm 732 faðm.
1896—00 — . ... 1442 — 163 — ... — 1605 —
1901—05 — 3236 — 105 — 102 — 3443 —
1906 . ... 2908 — 341 — 365 — 3614 —
1907 4653 - 27 — 164 — 4844 —
5.
fjelaganna.
1901—05
1906
1907 ...
Safnhús og safnprór hafa verið bygðar samkvæmt skýrslum búnaðar-
............................................................ 46000 ten.fet
............................................................ 47318 —
............................................................ 56150 —
6. Tala búnaðarjjelagsmanna, eða þeirra, sem unnið hafa jarðabætur, og
jafnframt hafa verið í búnaðarljelögum, hefur verið:
1893—95 meðaltal........... 1745 m. 1906 ....................... 2570 m.
1896—00 ...... .......... 2115 — 1907 .......... ........ 2887 —
1901—05 ................. 2459 —
Margir aðrir hafa unnið að jarðabótum, eins og sjá má af hreppstjóraskýrsl-
unum, þótt ekki sje hægt að sýna hve margir þeir eru.
7. Tala dagsverkanna, sem búnaðarfjelagið hefur látið vinna eru:
1893—95 meðaltal ........................... 43,000 dagsverk eða 24 dv. á mann
1896—00 — 58,000 — _ 27 — - —
1901—05 — 69,000 — — 28 -----—
1007 86,870 — _ 34 — - —
1907 115,861 — — 40 - - - —
Það sem gjörst hefur eftir 1893, er það, að flestir þeir menn sem að jarðabótum
vinna, hafa dregist inn í jarðabótaijelögin og að langmest af því sem gjört er er
unnið í íjelögunum. Auðvitað er það, að styrkurinn, sem veittur er fyrir jarða-
bætur, er greiddur til Qelaganna, en ekki til einstakra manna, og það hefur ýtt
undir, að tjelögin væru sett á fót. Með styrkveitingunum hefur það unnist, að
jarðabæturnar eru orðnar almennar. Næstum helmingur allra þeirra manna sem
hafa jörð, eða jarðarpart er nú í íjelögunum. Það gleðilegasta er samt, að þeir,
sem að jarðabótum vinna gjöra altaf meira og meira að þeim ár fra ári. Það er
eins og að sá sem byrjar að vinna jarðabætur verði hugfanginn alveg af því starfi
með tímanum, svo að hann vinni að því öllum tómstundum og kaupi aðra til að
vinna þær með sjer.