Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 73
67
1703
1770.
1849
Sauðfjártalan hefur verið á hvert 100 manns á landinu:
533 kindur
1891—95 meðaltal
839 —
... 1048 —
1896—00
1905 ...'
1081 kindur
980 —
977 —
Sauðfáreignin hefur verið tiltölulega mest 1891—95 þar næst 1849, eftir 1849
koma árin sem nú eru, og er það ekki furða að ijenaðartala á 100 manns lækki,
með þeim Qölda fólks sem nú er kominn í ýmsa kaupstaði þar sem engin fjáreign er.
5. Geitfje hefur verið talið á landinu:
1901 . . 340 1905 ... 439
1902 . . . 323 1901—05 meðaltai 369
1903 . . . 344 1906 ... 387
1904 ... 401 1907 581
6. Hross hafa verið á ýmsum timum:
1703 • • • 26,900 1871—80 meðaltal 32,400
1770 32,600 1881—90 — 31,200
1783 • . . 36,400 1891—00 — 39,600
1821—30 meðaltal. 32,700 1901—05 — 46,200
1849 37,500 1906 .. . . 48,908
1858—59 meðaltal. , 40,200 1907 46,592
1861—69 35,500
Folöld eru talin með 1703—1849, og frá 1891—1907 liin árin ekki. Hrossa-
eignin hefur vaxið við aðflutningsbannið á lifandi fjenaði til Bretlands. Hiossin
mátti flytja út lifandi, og fá peninga fyrir þau. Hx-oss (folöld) hafa verið á hvert
100 manns:
1703 .......................... 53 hross 1896—90 meðaltal.............. 56 hross
1770 ..................... 71 — 1905 .................... 61 —
1849 .......................... 63 —
7. Eignin sexxi jarðirnar, nautpeningur, fjenaður og hi-oss voru, er metin til
peningaverðs í Lhsk. 1907 bls. 42 og 43, og skal visað þangað með það hvei'nig
það er verðlagt. En aðalupphæðirnar eru þessar:
Jarðii'nar........................................................... 12,700000 kr.
Nautpeningur ......................................................... 2,071000 —
Sauðfjenaður og geitur................................................ 7,641000 —
Hross ................................................................ 2,979000 —
Samtals... 25,391000 kr.
II. Ræktað land.
Ræktað land eru túnin, kálgarðar sem sáð er í, ennfremur ætti að telja til
i-æktaðs lands flæðiengjar, og annarstaðar eru skógar taldir með ræktuðu landi þeg-
ar þeim er haldið við með að planta ný trje í stað þeirra, sem höggin eru. Hve
miklar flæðiengjar hjer eru vita menn ekki,. og heldur ekki um skógana, sem nú
er verið að taka undir ræktun.
Stœrð túnanna er fyrst í skýrslunum eptir 1880, en i mörgum hreppum var
hennar alls ekki getið framan af. Þetta hefur lagast og verið lagað síðan, en þó