Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 75

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 75
69 Frá 1861 til 1907 hafa lijer verið sljettaðar samtals 10594 vallardagsláttur, eða 6. hver dagslátta af þeim túnum sem nú eru til. En sjálfsagt má reikna frá aptur allar sljeltur sem eru eldri en 1881 eða 950 dagsl. því þær eru án efa orðn- ar þýfðar aptur. Helmingurinn af öllum þessum túnasljettum hefur verið gjörður á síðustu 10 árum. Með því áframhaldi sem var hjer 1907 yrðu öll tún sem nú eru til sljettuð einu sinni á 74 árum. 2. Iíálgarðar og sáðreitir. Hjer er farið eptir skýrslum búnaðarfjelaga um það, hve miklu landi liafi verið breytt í kálgarða frá 1903—1907, og það síðan borið saman við skýrslur hreppstjóranna, Kálgarðar voru auknir um: 1893—95 meðaltal........................................ 23 vallardagsláttur á ári 1896—00 .............................................. 30 —- — 1901—05 42 —»— - — 1906 44 —»— 1907 .................................................... 71 —»— Eptir hreppstjóraskýrslunum voru kálgarðarnir á landinu 1891 alls 533 vallardagsl. Við hafa bæst eptir þessum skýrslum árin 1893 til 1907............ 554 --»— Samtals... 1087 vallardagsl. Eptir hreppstjóraskýrslunum 1907 voru kálgarðar í rækl............ 940 vallardagsl. Ur rækt ættu að vera fallnar ................................... 147 —»— sem vel getur hafa átt sjer stað. 3. Garðar, girðingar og varnarskurðir. I hreppstjóraskýrslunum er að eins skýrt frá túngörðum, en þeir hvorki aðgreindir eptir efni nje gerð. Túngarðar hafa verið skráðir eptir þeim: 1861 — 69 meðaltal ...... 9,000 faðm. 1871—80 10,000 — 1901—05 ................ 19,500 1906 3,479 — 1904—06 eru að eins þeir túngarðar taldir taldir í búnaðarskýrslunum. 1881—90 meðaltal ...... 18,000 faðm. 1891—00 ............. 21,000 — 1907 ..................... 2,924 — í hreppstjóraskýrslunum, sem ekki eru Eptir skýrslum búnaðarfjelaga hafa verið hlaðnir garðar grafnir varnarskurð- tr og gjörðar virgirðingar sem voru alls árlega: 1893-95 meðaltal ....... 43,600 faðm. 1906 ................... 138,628 faðm. 1896-00 .............. 63,300 — 1907 ............... 205,126 1901—05 ................ 65,800 — Görðunum í hreppstjóraskýrslunum er haldið hjer fyrir utan árin 1893—1903, en taldir hjer með árin 1904—07. Þessar skýrslur um túngirðingar eru villandi ef þær eru settar upp á þenn- an hátt árin 1893 til 1903. En nú þegar búið er að prenta þær þannig í nokkur ár, er ástæða til þess að gjöra eina skýrslu úr þeim, og fella hurtu það sem tvítalið er árin 1893—1903. Vel má vera þegar hvorutveggju skýrslurnar eru bræddar sam- an á þann hátt sem nú er gjört, að of mikið, eða of lítið verði felt í burtu, en það munar naumast meiru sem skekkjan kann að verða, en 2000 föðmum af eða á, og fvrir allt landið í heild sinni er það ekki mikill munur frá því rjetta, þegar um 5—15 ára gamla garða og girðingar er að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.