Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 17

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 17
11 ur út hluttala, dánar hluttala, sem ýmist er lág ef manndauði er mikill, eða há ef hann er litill. Dánar hluttalan hefur áður verið kölluð meðalæfm hjer í skýrslun- uin, og fyrir tímabilin 1851—60 þegar meðalæfin var 35.4 ár, og 1890 — 1901 þegar meðalæfin var 55.9 ár (sbr. líftöflur hr. magister Ólafs Danielssonar Lhsk 1905 bls. 20). Þá var dánarhluttalan nákvæmlega sama sem meðalæfin. Dánarhluttalan bendir til þess, eftir hve mörg ár helmingurinn af fólki er dáinn. I síðustu skýrsl- um var þetta kölluð líkindciœfm. Hún hefur verið eftir aldamótin 1901 ........................ 67.5 ár 1902 62.6 — 1903 ........................ 60.0 — 1904 64.4 — 1905 ........................ 56.1 ár 1901—05 meðaltal .............. 61.8 — 1906 ......................... 68.4 — 1907 59.1 — Likindaæfin er að meðaltali árin 1901—07 62.6 ár, og er það há meðalæfi hvar sem er. Þegar gjörðar verða líftöflur fyrir landið eftir fótkstalið 1910, má vænta þess að meðalæfin fyrir það tímabil verði fyrir ofan 60ugt ef til vill 62—63 ár, og það er góð framför frá árunum 1891—1901, þegar meðalæfin var þó orðin 55.9 ár að jafnaði. Tafla VI. Dánir eptir mánuðum frá 1891 —1907. Á r i n: Janúar Febrúar Mars April Maí Júni 1 s Ágúst Septbr. Október Nóvbr. Desbr. Alls Andvana 1891—1900 mt. 107 110 128 133 138 141 108 90 95 97 96 91 1334 79 1901—05 — 103 89 124 112 123 120 111 102 99 101 97 103 1284 71 1906 91 106 97 188 97 90 93 72 86 92 100 80 1192 78 1907 89 90 124 115 124 93 103 99 107 141 145 166 1396 66 Andvanafæddir eru ekki taldir með dánum mönnum, en faldir sjer allra síð- ast. Frá 1891 —1900 eru mánuðirnir, mars, apríl, maí og júní hættulegastir fyrir lífið. Sama er að segja um árin 1901—05. 1906 og 1907 eru einstök ár, og þar ræður því tilviljunin meiru. 1907 eru október, nóvember og einkum deseinber hættu- legustu mánuðirnir. Það stafar af mislingum sem gengu þá sumstaðar á landinu. Fjöldi dáinna manna 1907 kemur af sömu orsök. 3. Sjálfsmorð eru svo fá hjá fámennri þjóð, að það sýnir ekkert, nema tekin sjeu mörg ár i einu, í 27 ár hafa fyrirfarið sjer eftir skýrslunum 149 karlar og 42 konur eða alls 192 manneskjur, sem skiftast þannig niður á einstök árabil. Meðaltölin voru 1881—90 3.1 karlar 2.1 konur 5.2 manneskjur ----— 1891—00 5.3 — 1.3 — 6.6 — ----— 1901—05 4.6 — 0.4 — 5.0 — 1906 .... 10.0 — 1.0 — 11.0 — 1907 .... 9.0 — 3.0 — 12.0 — Sjálfsmorðum kvenna fækkar mikið. Væntanlega eiga þær við betri kjör að búa en áður. Eitt má benda á í sambandi við þetta, drykkjuskapur hefur minkað á þessum tíma. 4—5 karlmenn fyrirfara sjer á móti hverjum einuin kvennmanni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.