Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 76

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 76
70 Garðar og annarskonar girðingar 1861—70 meðaltal ...... 9000 faðin 1871—80 — 10000 — 1881—90 —.......... 18000 — 1891—95. — 54600 — voru gerðir á öllu landinu sem hjersegir: 1895—00 meðaltal ....... 74300 faðm 1901—05 ----- ... 76300 — 1906 ................ 138628 — 1907 205126 — 47 ára starf landsmanna í þessa átt hefur verið þetta. í 30 fyrstu árin hafa þeir hlaðið 370000 faðma af túngörðum eða alls ............... 92 mílur vegar í næstu 10 árin 1891—1900 liafa þeir gjört 1289000 faðma af görð- um og girðingum eða alls ..................................... 322 — — Siðustu 7 árin 1901—07, og þær skýrslur eru langáreiðanlegastar, hafa þeir gjört af görðum og girðingum 725000 faðma, eða alls... '181 — — 1861—1907 hafa verið gjörðir garðar og girðingar sem voru að lengd samtals ................................................ 595 mílurvegar Til þess að girða öll tún á landinu var áætlað 1903 að þyrfti að byggja og gjöra 670 mílur af görðum og girðingum. Ef gjöra skyldi áætlun um hversu langt þetta verk væri komið, þá verður fyrst að draga frá alla þá garða og girðingar sem eru orðnar ónýtar fyrir aldurssakir Að líkindum eru þessar 92 mílur sem gerðar voru fyrir 1891 orðnar það. Þá eru eftir 500 mílur af girðingum, en þær eru ekki allar gerðar kringum tún, og hversu mikið af þeirn er í kringum kálgarða, til að verja engjar o. s. frv. er ekki unt að segja, en líklegt er að túngirðingarnar sjeu sem næst því hálfnaðar nú. 1907 voru gjörðar 51 míla af görðum og girðingum, og væri það alt utanum túnin, yrði lokið að girða það af þeim, sem eftir er á næstu 7 árum. Vegna mannfæðarinnar í sveitunum hafa bændur ekki fólksafla til þess að verja túnin. Girðingarnar eru þess vegna orðnar brýnasta nauðsyn fyrir sveitabónd- ann. Svo kemur ný uppgötvun, gaddavírinn, sem gerir girðingar miklu ódýrari en þær voru, faðmurinn í þeim girðingum kostar 70—75 aura, og það er ákaflega fljót- legt að koma þeim upp. Vírgirðingarnar hafa vaxið ákaflega síðustu árin. 1907 voru gjörðar 33 mílur af þeim einum út af fyrir sig, sem samsvarar vegalengdinni frá Reykjavík og til Akureyrar. Þeim verður líka alstaðar viðkomið. Þær eru girð- ingarnar, sem mest verður gjört af framvegis, og eru orðnar langþýðingarmestu girð- ingarnar á landinu nú. 4. Vcitnsveitingar. Vatnsveitingaskurðir, sem grafnir liafa verið eftir skýrsl- unum frá búnaðarfjelögum, og eptir hreppstjóraskýrslunum eru skeyttir svo saman að frá 1893 —1904 eru skýrslur húnaðarfjelaganna lagðar einar til grundvallar. Fyrir- þann tíma eru hreppstjóraskýrslurnar einar til. En 1904—1907, eru báðar skýsrl- urnar lagðar saman, og teningsfetin, sein vantar í meðaltalinu úr hinum skýrslunum. Vatnsveitingaskurðirnir liafa verið: hreppstjór askýrslurnar tekin epti 1861—70 meðaltal ... 13000 faðmar 1871—80 23000 — 1881—90 ... 44000 — 1891—00 29600 — 1901—05 ,.. 40500 1451000 ten.fet 1906 36576 — 1147000 — 1907 ... 40414 — 1528000 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.