Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 72
66
sem eigínlega mætti leggja við við bændabýlin á landinu. Ábúðin á landinu ílytur
sig smátt og smátt frá framdölum og fjallahlíðum niður að sjónum í kaupstaði,
kauptún og fiskiver. Við það fjölgar þurrabúðarmönnum á landinu.
2. Jarðarhandruðin á landinu eru ...................... 86189.3 hndr.
1907 var búið á.............................................. 85301.7 —
í eyði mun mega telja.......................................... 887.6 —
í Landshagskýrslunum 1907 bls. 41 var það rannsakað og sett upp tafla
yfir það á hve mörgum jarðarhundruðum bændur byggju. Af þeirri skýrslu kom
í ljós að
Ábúendur á minna en 2 hndr. voru 231 35 af þúsundi
— yfir 2—5 — — 929 141 — —
— — 5—10 — — 1958 298 — —
— — 10—15 — — 1519 231 — —
— — 15—20 — — 913 139 — —
— — 20—30 — — 701 107 — —
— — 30—50 — — 261 39 — —
— — 50 63 10 — —
Alls — 6575 1000 — —
3. Nautpeningur hefur verið á öllu landinu á ýmsum tímum:
1703 . ... 35,800 1871—80 meðaltal ... 20,700
1770 . 31,100 1881—90 — 18,100
1783 . . . . ... 21,400 1891—00 — ,.. 22,500
1821- -30 meðaltal 25,500 1901—05 — 26,300
1849 . . . . ... 25,500 1906 ... 25,159
1858- -59 meðaltal 26,800 1907 24,367
1861- -69 . ... 20,600
Árið 1703—1849 og 1891—1907 eru kálfar meðtaldir, árin þar á milli ekki.
Nú sýnist svo sem nautgripum muni fækka næstu árin, því kálfar, sem voru 3600
1906 voru ekki full 3100 1907.
Nautgripir voru á hvert 100 landsmanna:
1703 71 1891—95 meðaltal 30
1770 67 1896—00 — . ... 31
1849 43 1905 33
4. Fjenaður hefur verið á ýmsum timum:
1703 ... . ... 278,000 1871—80 meðaltal . ... 432,000
1770 378,000 1881—90 — 414,000
1783 ... . ... 332,000 1891—00 — . ... 748,000
1821—30 meðaltal 426,000 1901—05 — 717,000
1849 ... . ... 619,000 1906 ... 778,142
1858—59 1861—69 meðaltal 346,000 . ... 360,000 1907 778,396
Frá 1703—1849, og frá 1891—1907 eru lömb meðtalin hin árin eru þau
ekki talin.