Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Blaðsíða 84
78
laxar, en næsta ár 7300. Veiðin á einu ári er þá 3 sinnum minni, en næsta ár á
eftir. Silungsveiðin er oft niður í 250,000 fiskum, og nær liæst 370,000 íiskum, hún
er vanalegast milli 250—350,000. Einstök ár getur hún farið niður i 200,000 sil-
unga, þegar hún er sem allra minst. Ekki er hægt að sjá að lax- og silungsveiði
standi í neinu hlutfalli hver til annarar.
4. Fuglatekja hefur verið eftir skýrslunum:
Arin Lundi Svarll'ugl Fílungi Súla Rita Alls
þús. þús. þús. þús. þús. þús.
1897—00 meðaltal 195.0 66.0 58.0 0.7 18.0 337.7
1901 — 05 239.0 70.0 52.0 0.6 17.0 378.6
1904 240.0 61.7 54.3 0.9 19.7 376.6
1905 250.3 63.3 57.2 0.7 22.8 394.3
1906 228.2 61.9 45.7 0,4 22.7 358.9
1907 221.2 130.2 44.2 0.7 20.5 416.8
Síðasta árið hefur veiðst hj er um bil helmingi meira af Svartfugli en vandi hefur
verið til, og þess vegna er urnveginn slöðug' yfirleitt. aðaltalan hærri en vant er. Annars er fuglatekjan nokk-
V. Fjárstofn og framleíðsla.
1. Fjárstofninn, sem stendur í fiskiskipum og bátum var áætlaður 1906
alls.................................................................. kr. 2.350 þús.
Útgjörðin sem skipunum fylgir, vistir handa þilskipum, net, lóðir,
steinolía (mótorbátar) kol og vörpur var áætlað alls.................. — 150 —
Hvorttveggja var áætlað alls 1906.................................. kr. 2.500 þús.
Og það þykir ekki taka því að gjöra aðra áætlun 1907.
2. Framleiðslan. 1906 var líka gjörð tilraun lil að ákveða hvers virði fram-
leiðslan á öllum fiski og arði af hlunnindum væri. Fiskiverðið var þá 61 kr. fyrir
skippundið af þorski, 50 kr. af smáfiski, 45 kr. af ýsu, 50 kr. aí löngu, 32 aí tros-
fiski, 3 tunnur aí lifur verður að 2 tunnum af lýsi og tunnan var reiknuð á 25 kr.
Með þessu varð fiskiframleiðslan 1906 ............................. kr. 6.584 þús.
og arður af hlunnindum allur ..................................' ... — 207 —
Alls... kr. 6.791 þús.
Verð sjáfaraflans og arður af hlunnindum varð með þessu móti samanlagt
einum 70 þús. kr. Iægra, en verðið á þessum afurðuin útfluttum 1906
Auðsjáanlega nær það ekki neinni átt, að allur sá fiskur, silungur, lax, l'ugl
o. s. frv., sem landsmenn hafa neytt sjálfir 1906, og allur sá æðardúnn og fiður sem
þeir hafa haft lianda sjálfum sjer 1906 liafi numið einum 70 þús. kr., eða tæplega 1 kr.
ámann. Fiskurinn sem landsmenn horða sjálfir mun þó vera nálægt 60 pundum á
mann, og meðalverðið eftir fiskverðinu 1906 var 6V2 eyrir, en það hefðu verið
319.800 kr. fyrir alla landsmenn, og þess utan hafa þeir borðað sjálfir alla bjarg-
fugla sem veiddust.