Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 84

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 84
78 laxar, en næsta ár 7300. Veiðin á einu ári er þá 3 sinnum minni, en næsta ár á eftir. Silungsveiðin er oft niður í 250,000 fiskum, og nær liæst 370,000 íiskum, hún er vanalegast milli 250—350,000. Einstök ár getur hún farið niður i 200,000 sil- unga, þegar hún er sem allra minst. Ekki er hægt að sjá að lax- og silungsveiði standi í neinu hlutfalli hver til annarar. 4. Fuglatekja hefur verið eftir skýrslunum: Arin Lundi Svarll'ugl Fílungi Súla Rita Alls þús. þús. þús. þús. þús. þús. 1897—00 meðaltal 195.0 66.0 58.0 0.7 18.0 337.7 1901 — 05 239.0 70.0 52.0 0.6 17.0 378.6 1904 240.0 61.7 54.3 0.9 19.7 376.6 1905 250.3 63.3 57.2 0.7 22.8 394.3 1906 228.2 61.9 45.7 0,4 22.7 358.9 1907 221.2 130.2 44.2 0.7 20.5 416.8 Síðasta árið hefur veiðst hj er um bil helmingi meira af Svartfugli en vandi hefur verið til, og þess vegna er urnveginn slöðug' yfirleitt. aðaltalan hærri en vant er. Annars er fuglatekjan nokk- V. Fjárstofn og framleíðsla. 1. Fjárstofninn, sem stendur í fiskiskipum og bátum var áætlaður 1906 alls.................................................................. kr. 2.350 þús. Útgjörðin sem skipunum fylgir, vistir handa þilskipum, net, lóðir, steinolía (mótorbátar) kol og vörpur var áætlað alls.................. — 150 — Hvorttveggja var áætlað alls 1906.................................. kr. 2.500 þús. Og það þykir ekki taka því að gjöra aðra áætlun 1907. 2. Framleiðslan. 1906 var líka gjörð tilraun lil að ákveða hvers virði fram- leiðslan á öllum fiski og arði af hlunnindum væri. Fiskiverðið var þá 61 kr. fyrir skippundið af þorski, 50 kr. af smáfiski, 45 kr. af ýsu, 50 kr. aí löngu, 32 aí tros- fiski, 3 tunnur aí lifur verður að 2 tunnum af lýsi og tunnan var reiknuð á 25 kr. Með þessu varð fiskiframleiðslan 1906 ............................. kr. 6.584 þús. og arður af hlunnindum allur ..................................' ... — 207 — Alls... kr. 6.791 þús. Verð sjáfaraflans og arður af hlunnindum varð með þessu móti samanlagt einum 70 þús. kr. Iægra, en verðið á þessum afurðuin útfluttum 1906 Auðsjáanlega nær það ekki neinni átt, að allur sá fiskur, silungur, lax, l'ugl o. s. frv., sem landsmenn hafa neytt sjálfir 1906, og allur sá æðardúnn og fiður sem þeir hafa haft lianda sjálfum sjer 1906 liafi numið einum 70 þús. kr., eða tæplega 1 kr. ámann. Fiskurinn sem landsmenn horða sjálfir mun þó vera nálægt 60 pundum á mann, og meðalverðið eftir fiskverðinu 1906 var 6V2 eyrir, en það hefðu verið 319.800 kr. fyrir alla landsmenn, og þess utan hafa þeir borðað sjálfir alla bjarg- fugla sem veiddust.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.