Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 7

Landshagsskýrslur fyrir Ísland - 01.01.1909, Síða 7
Yfirlit yfir mannfjöldaskýrslur presta 1907, og skýrslur þeirra um gifta, fædda og dána s. á. I. Mannfjöldinn. 1. Mannljöldinn var eftir skýrslum prestanna 1906 þann 31. des. það ár ..................................................... 80789 manns 1907 fæddusl eftir skýrslum þeirra (andvana ekki taldir) ... 2304 sama ár dóu (andvana, ekki taldir)................... 1396 viðból á árinu.............................................. 908 — Eru alls 81697 manns En eftir mannfjöldaskýrslum presla voru hjer á landi 31. desbr. ... 81760 Fólkstjöldinn 81760 bendir til þess, að 63 mann hafi llutsl til iandsins 1907. Að líkindum er fólkstala þessi nokkuð lægri, en fólkstalan er i rauninni. 1901 þeg- ar talið var töldust 1200 manns lleiri en prestarnir sögðu til 2 mánuðum siðar, 900 karlmenn og 300 konur. Nú er sjálfsagl ekki rjett, að imynda sjerað full 1200 manns vanti i mannljöldaskýrslurnar, því mikið af þeim mun hafa leynst í stærstu kaupstöðunum, fyrir húsvitjunum presta, en nú er fólkið talið á annan hátt í þeim og af því leiðir, að færri falla burtu nú, en árið 1901. Án efa mun fóikstalan 31. des. 1907 vera einhversstaðar nálægt 82500. Eins og áður hefur verið gjörl er hjer sett skýrsla um mannfjölda á landinu eftir prófastsdæmum (Taila I.). Vestmannaeyjasýsla hefur verið tekin út úr Rangárvallapró- fastsdæmi og Reykjavík út úr Kjalarnessprófastsdæmi. I 14 af þessum umdæmum fiefur fjölgað og í 8 þeirra liefur fækkað. í Suðurmúlaprófastsdæmi hefur fjölgað í raun rjettri um 129 manns, þegar söfnuðurinn sem engin skýrsla er til um, ertalinn eins og hann var 1906, en í töflunni er hann talinn undir fækkun, og neðan til við hana undir tjölgun, en tjölgunin er 129 manns hærri. Sje þannig litið á mannfjöldaskýrslurnar 1907 hefur Qölgað í 14 af þessum umdæmum um...................... 1215 manns og fækkað í 8 af þeim um......................................... 244 — Fjölgunin verður þá eptir mannfjöldaskýrslunum .................. 971 Þeir sem l'æddust voru fleiri en ................................ 908 — Mismunur ... 63 manns sem gæti stafað að því, að fleiri manneskjur hefðu flutst inn í landið en út hafa ílutst.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Landshagsskýrslur fyrir Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landshagsskýrslur fyrir Ísland
https://timarit.is/publication/509

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.