Bridge - 12.09.1957, Qupperneq 8

Bridge - 12.09.1957, Qupperneq 8
8 BRIDGIi Sviss—Svíþjóð 59—57 Ítalía sat yfir. 4. umferð. í þessari umferð átti ísland frí. Úrslit urðu: Sviss—Pólland 57—41 Frakkland—Svíþjóð 79—19 Austurríki—Noregur 100—24 Holland—írland 58-42 Finnland—Þýzkaland 105—40 Ítalía—Spánn 61—15 England—Líbanon 52—49 Danmörk—Belgía 51—50 5. umferð. ísland gerði jafntefli við Sviss. Leikinn spiluðu Sigurhjörtur og Þorsteinn Þorsteinsson, Guðjón og Vilhjálmur. Bæði pörin spiluðu illa fyrri hálfleik, og Sviss hafði 26 stig yfir eftir hann. Fyrirlið- inn, Árni, taldi ekki rétt að breyta sveitinni, og í síðari hálfleik spil- uðu allir mjög vel og náðu jafn- tefli. Úrslit: ísland—Sviss 65—65 Ítalía—Danmörk 63—44 írland—Þýzkaland 58—50 Holland—Líbanon 65—51 England—Noregur 51—32 Austurríki—Svíþjóð 41—35 Frakkland—Pólland 76—45 Belgía—Finnland 55—50 Spánn sat yfir. 6. umferð. í þessari umferð spilaði ísland við Frakkland. Frakkar höfðu 11 stig yfir í hálfleik. Gunnar var full stórtækur í s. h. fór m. a. þrisvar í sjö, er aðeins stóðu sex. Annars hafði hann spilað fyrri 'hálfleik mjög vel. Leikinn spi'luðu Árni og Vilhjálmur — Sigurhjörtur. Úrslit: Gunnar og Frakkland—ísland 91—51 Austurriki—-Pólland 49—39 England—Svíþj óð 56—37 Belgía—'írland 53—46 Ítalía—Finnland 72—41 Spánn—Danmörk 55—48 Holland—Noregur 56—37 Þýzkaland—Líbanon Sviss sat yfir. 7. umferð. 43—43 í þessari umferð beindist allra athygli að íslandi, sem þá stöðvaði óslitna sigurgöngu Austurríkis, og sigraði með sex stiga mun. Bezti árangur íslands á mótinu. Leikinn spiluðu Árni og Vilhjálmur — Þorsteinn og Guðjón. Sama sveit spilaði fyrri hálfleik gegn Eng- landi um kvöldið og höfðu Eng- lendingar fjögur stig yfir í hálf- leik. Úrslit í 7. umferð. ísland—Austurríki 56-50 Ítalía—írland 69—24 Líbanon—Belgía 60—48 Noregur—Þýzkaland 84—26 Holland—Svíþjóð 44—37 Frakkland—Sviss 66—52 Finnland—Spánn 60—61 England—Pólland 67—63 Danmörk sat yfir. 8. umferð Englendingar unnu síðari hálf- leikinn gegn íslendingum með 26 stigum. Sveitinni var ekki breytt frá fyrri hálfleik. Úrslit: Austurríki—Sviss 68—37 England—ísland 70—40 Belgía—Noregur 62—49 Ítalía—Líbanon 82—27 Finnland—Danmörk 64—35 Holland—Pólland 52—51

x

Bridge

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.