Bridge - 12.09.1957, Blaðsíða 27

Bridge - 12.09.1957, Blaðsíða 27
BRIDGE 27 íslendingar sigra Dani í sumum íþróttagreinum gengur íslendingum vel gegn Dönum í öðrum miður. Þannig tapar ís- lenzka landsliðið í knattspyrnu alltaf fyrir því danska, en íslenzka landsliðið í frjálsum iþróttum vinn- ur hið danska alltaf. í skák vel1- ur ýmsu, — þó hafa Danir oftar unnið þar — en í bridge hafa ís- lendingar vinninginn, — enda er það sú íþróttagreinin, sem íslerd- ingar hafa náð einna lengst í á al- þjóðlegum vettvangi. Á Evrópumeistaramótinu í Stokkhólmi i fyrrasumar sigruðu íslendingar Dani með nokkuð miklum mun — eða 61 EBL-stigi gegn 38. Ég minnist þess ekki að hafa •séð eitt einasta spil frá þessum leik í íslenzkum blöðum, og því langar mig nú til að birta hér fjögur spil — sem voru birt í Dansk bridge — þó nokkuð sé langt um liðið frá leiknum og Dön- um hafi ef til vill tekizt að hefna fyrir sig á Evrópumeistaramótinu í Vín, sem nýlokið er: að eiga meistarar í heimsmeistara- keppni að vera búnir að ræða hluti sem þessa áður en þeir setj- ast að borðinu. Á hinu borðinu spiluðu ítalarnir 4 spaða og hefðu unnið sex, ef spaða kóngur hefði legið rétt. Eins og fyrr segir unnu ítalir með 10130 stigum, sem var nýtt met í heimsmeistarakeppninni og voru vel að þeim sigri komnir. Fyrsta spilið var þannig. Norður gefur, austur/yestur á hættu: Norður * G 9 6 2 V K 9 7 5 ♦ 9 8 6 3 * 6 * Vestur ♦ K 10 7 5 ¥ 4 ♦ 7 ♦ ÁK954 3 2 Austur ♦ Á 8 3 V 10 ♦ ÁKG542 ♦ D G 10 Suður ♦ D 4 ¥ Á D G 8 6 3 2 ♦ D 10 «87 Við annað borðið fórnuðu Ts- lendingarnir í sex hjörtu eftir, að a/v voru komnir í sex lauf. Sex hjörtu voru dobluð, og fimm slag- ir fengust i vörninn, þannig að Danir fengu 700. Við hitt borðið gengu sagnir: Norður Austur Suður Vestur 14 4¥ 5* 5 ¥ 6* 6¥ — 7* Lárus Karlsson lét nú Danina ekki hræða sig þó þeir segðu hjarta og „skellti sér“ í sjö lauf. Daninn í norður varð eitthvað miður sín — sennilega vegna þess hve Lárus var fljótur að segja — og spilaði út spaða , en reyndi ekki hjartað. Það var því létt að fá 13 slagi — og nokkra í við-

x

Bridge

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.