Bridge - 12.09.1957, Page 12

Bridge - 12.09.1957, Page 12
12 BRIDGE Spilin voru þannig: Vestur Norður Austur Suður Vestur Austur Mealoy Hugborg frú. M. Guðm. Ó A Á D 3 2 A 7 5 pass pass IV dobl ¥ ÁK8 753 ¥ D 9 redobl pass pass 14 ♦ G 3 4 ÁK 10 9652 pass pass 2 V pass * 7 A Á 9 2A pass pass — 14 1 ¥ 24 4¥ 5¥ 6¥ pass Útspil var laufa 6, sem Mealoy tók á Á. Síðan tók hann trompin af andstæðingunum og spilaði öryggisspilamennsku i tígli með því að láta gosann fara hringinn. Þegar hann liélt vann Mealoy sjö. 12. spil verð ég að sýna vegna þess, að þar kemur fram, að Mealoy-hjónin skildu íslenzku ekki nógu vel og háði það þeim í keppn inni. Vestur gefur. N-S á hættu. Norður A 10 7 3 V 3 2 ♦ G 4 2 * K 9 7 5 2 Vestur A Á64 V Á 9 ♦ K 8 7 6 * G 10 8 4 Austur A D G 9 ¥ D G 8 7 6 ♦ 5 3 * Á D 3 Suður Hvað ætli Guðmundur hsfði tap- að mörgum slögum í 1 spaða, ef Mealoy-hjónin hefðu doblað þá sögn. Þetta er að sleppa fyrir horn, og pass frúarinnar við 2 spöðum sýnir einfaldlega, að hún hefir ekki skilið sögn Guðmundar. Ef til vill var þetta þeim samt til láns, þar sem ekkert game er í spilunum, og þrjú grönd töpuð- ust á hinu borðinu. í 16. spili náðu Mealoy-hjónin annarri slemmu, þegar Jóhann og Kristín létu sér nægja hinn ís- lenzka „aðalsamning" 3 grönd. Þrátt fyrir þetta vann Hugborg 15 stig á fyrstu 20 spilunum. Miðhluti leiksins var frekar ströglsamur og þungt að siga við spilin. Þó komu fyrir þrjár slemmur á annan vænginn og náðu Rósa og Kristján þeim öll- um, en Kristín og Jóhann slepptu einni og mundi ég segja þeirri beztu. Þennan hluta leiksins vann Rósa með 25 stigum, svo að eftir 40 spil var sveit hennar 10 stig- um yfir. í 40. spili gerði Jóhann sig sekan um stóra yfirsjón í sögn- um með því að opna á tveimur tíglum á þessi spil, og lokin urðu gamesögn og tveir niður. A K 8 5 2 V K 10 5 4 4 Á D 10 9 A 6 A Á G 4 2 ¥ 5 4 Á K 8 4 3 4. K D 5

x

Bridge

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.