Bridge - 12.09.1957, Blaðsíða 28

Bridge - 12.09.1957, Blaðsíða 28
28 BRIDGE bót ef þurft hefði. Spilið gaf ís- landi því níu stig — en Dansk bridge segir, að Danir hafi átt að græða sfö stig á því. Og annað spilið var einnig „kata- strofalt“ eftir því sem danskurinn segir. Austur gefur, austur/vestur upp gosanum í blindum, og spi!- aði síðan út spaða 7, og norður/ suður fengu aðeins tvo slagi á '.romp, einn á lauf og einn á spiða og austur vann sögn sína. Game á bæði borð og átta stig til íslands á hættu. Fyrsta spdið í leiknum var slemma, sem Gunnar Guðmunds- Norður A D 10 4 3 V 7 4 ♦ K G 6 2 * K 9 4 son og Kristinn Bergþórsson náðu á einfaldan hátt. Lokasögnin var sex hjörtu í suður, sem unnust létt eftir að vestur hafði spilað út ein- spili í spaða. Spilið var þannig: Vestur Austur Norður 4 7 4 G 8 6 2 4 K 10 7 5 2 V G 8 3 2 V Á K 9 V D 9 4 ♦ 10 8 4 3 ♦ Á 9 5 4 ♦ K G 7 * Á G 52 * D 8 * D 4 Suður Vestur Austur 4 Á K 9 5 V D 10 6 5 ♦ D * 10 7 6 3 4 6 4 D 9 4 V 7 2 V 10 8 ♦9854 ♦ Á 10 6 3 2 ♦ K 10 8 7 5 3 # G 9 2 í opna herberginu opnaði Dan- inn í austur á einu laufi og suður sagði 1 spaða, sem norður lyfti í tvo. Eftir pass hjá austur og suður doblaði vestur. Austur lét doblun ina standa og vestur spilaði út spaða sjöi, en austur/vestur gátu ekki hindrað suður í að fá átta slagi. í lokaða herberginu opnaði aust- ur á einum tígli, sem suður dopl- aði. Vestur stökk í þrjá tígla og norður doblaði. Fleiri urðu sagn- irnar ekki. Suður 9pilaði út tígul D, sem liann fékk að halda. Suður spilaði því næst hjarta 5, austur stakk Suður 4 Á G 8 3 V Á K G 6 5 3 ♦ D * A 6 Á hinu borðinu spiluðu Danir sex spaða í norður, og eftir að laufa 2 kom út og tígull til baka, var draumurinn búinn. Síðar fékk austur einnig á spaða D. Hins vegar náðu íslendingarnir ekki þessari einföldu slemmu, sem Danir þurftu aðeins fjórar sagriir til að ná — 1 spaði — 3 tíglar — 4 tíglar — 6 tíglar.

x

Bridge

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.