Bridge - 12.09.1957, Page 13

Bridge - 12.09.1957, Page 13
BRIDGE 13 Á þessi spil á að opna á einurn tigli og segja síðan tvo spaða eða vendingu (reverse). Kristján not- aði þær sagnir og varð vel af. Þegar síðasti hluti leiksins hófst var þreyta farin að segja til sín. enda var þá búið að spila í ruma fjóra kiukkutíma. Hefir það ef- iaust átt sinn þátt í þessu merki- lega spili. Suður gaf. A-V á hættu. Norður A Á K D 8 7 V K D 10 6 5 ♦ 10 4 G 5 Vestur Austur A G 10 4 3 2 A6 V Á V G 2 ♦ ÁG9843 ♦ D 7 6 5 2 A 7 4 Á 9 6 4 2 Suður A 9 5 V 9 8 7 4 3 ♦ K * K D 10 8 3 Suður Vestur Norður Austur Guðm. Mealoy Hugborg frú. M. pass 1 ♦ 1A 24 pass pass 2y 34* dobl 3 ♦ 3V pass 4 V pass pass pass Á hinu borðinu gengu sagnir: Suður Vestur Norður Austur Kristján Jóhann Rósa Kristín pass pass 1A pass 2 V pass 3V pass 4 V pass pass pass Eins og sjá má standa sex tíglar hjá A/V og í staðinn fyrir 1370 fengu A/V á báðum borðum 50. Ég varð fyrir vonbrigðum, þegar Mealoy lét sér nægja að segja oass við 4 hjörtum, þegar þau voru komin þetta áleiðis í sögnum Á hinu borðinu er ekki gott að eiga við þetta úr því vestur stenzt þá freistingu að opna í byrjun, og einhvern tíma held ég að allir hefðu fallið fyrir freistingunni á svona spil eða svipuð. 53. spil var gott hjá Guðmundi. Hann var með þessi 'spil. A Á9 V D G 7 3 2 ♦ Á D 4 ♦ Á D 4 Hugborg gaf og sagði pass, og þegar frú Mealoy opnaði á einu laufi sagði Guðmundur pass. Loka- sögnina 4 spaða hjá Mealoy dobl- aði Guðmundur hins vegar og fékk fimm slagi í vörninni. Það gaf sex stig, þar sem Kristján doblaði opn- unina á hinu borðinu. Kristín og Jóhann tóku þeirri aðvörun og spil uðu stubb, sem þau unnu. í 55. spili opnaði Jóhann á 1 laufi í annarri hendi á þessi spil og sagði síðan pass við 1 spaða, sem Kristín sagði, en hún vann tvo. 4 Á 8 4 V Á D G 7 ♦ 965 ♦ 986 Þetta verður maður að segja, að sé mikil harka, en á lítið skylt við bridge. Síðustu 20 spilunum lauk þann-

x

Bridge

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.