Bridge - 12.09.1957, Blaðsíða 30

Bridge - 12.09.1957, Blaðsíða 30
30 BRIDGE SPIL MÁNAÐARINS Ákveðið er, að í þætti þessum birtist eitt gott spil hverju sinni eftir erlenda og innlenda bridgespilara, helzt innlenda, ef þeir þá fást til að leyfa birtingu spila eftir sig. í þessum fyrsta þætti birtum við þó spil eftir hinn fræga Bandaríkjamann, Oharles H. Goren, sem unnið hefir fleiri sigra í bridge, en nokkur annar fyrr eða síðar. Og hér kemur spilið: Suður gjafari. Allir á hættu. *ÁG98 V K D 9 7 ♦ 6 * Á 8 5 3 A K D 5 3 2 A 10 7 4 ¥ 6 4 ¥ Á G 10 8 ♦ 10 8 ♦ 7 4 3 2 * 10 9 4 2 * G 7 } A 6 ¥532 4 Á K D G 9 5 v -i * K D 6 Suður Vestur Norður Austur (Goren) 1 ♦ pass 1A pass 24 pass 2¥ pass 3 grönd pass 44. pass 54 pass 64 pass pass pass Vestur hóf spilið með því að láta spaða K út, sem tekinn var í í borði, og suður lét trompsex, tók á Á og K, en varð svo að hætta við það, því hann var kominn í vandræði með að gefa niður spil úr blindum í trompið. Hann spilaði því hjarta K úr borði — og nú, hvað á Goren að gera? Komið þið auga á leiðina til að hnekkja slemmunni? 5. Holland 23 Þýzkaland 12 6. Noregur 19 13. írland 13 7.—9. Belgía, Danmörk, 14.—15. ísland, Spánn 9 Finland, 15 16. Pólland 8 10.—12 Líbanon, Sviss, 17. Svíþjóð 7

x

Bridge

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bridge
https://timarit.is/publication/1131

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.