Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2008, Blaðsíða 62

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2008, Blaðsíða 62
Helgarblað DVföstudagur 22. ágúst 200862 Super Mama Djombo - Ar Puro ar Puro er kærkomin hvíld frá innihalds- lítilli engilsaxneskri síbylju. Ferð um himingeiminn útgáfa sem þessi auðgar bókaflóruna og reyndar anda hvers manns. X-Files: I Want to Believe Okkur sem þykir vænt um Mulder og scully leiðist myndin samt síður en svo. Megas & Senuþjóf- arnir - Á morgun á köflum er Megas alveg í fantaformi. Wall-E Það er frábært að sjá hvernig meiripartur myndarinnar líður frábærlega fram án orða. sýnd í flestum kvikmyndahúsum. Í þokunni Illsku mannskepn- unnar eru engin takmörk sett og tekst Philippe að gefa ný- stárlega sýn á hver er í raun vondur. mælir með... n FORMLEG SETNING MENNINGARNÆTUR Á ÓÐINSTORGI KLUKKAN EITT Borgarstjóri reykjavíkur, Hanna Birna Kristjáns- dóttir, setur Menningarnótt á Óðinstorgi klukkan eitt. að setningu lokinni frumflytur Þórarinn Eldjárn borgarlistamaður Menningarnæturkvæði. að því loknu syngur færeysk söngkona sölva ford nokkur lög. n NORÐURBRÚ Á ÓÐINSTORGI FRÁ KLUKKAN EITT TIL TVÖ dönsk Norðurbrúar-stemming á Óðinstorgi. á torginu verður ekta dönsk stemming, dönsk barnaföt, vöfflur, upplestur úr verkum H.C andersen og reiðhjólabúð. Ó restaurant býður upp á danskt smurbrauðsfat á matseðli með norrænu ívafi um kvöldið og er opið til klukkan tíu. dönsk barnatískusýning hefst klukkan tuttugu mínútur í tvö og er Helga Braga leikkona kynnir. n VÖFFLUKAFFI Í ÞINGHOLTUNUM FRÁ KLUKKAN TVÖ TIL FJÖGUR Íbúar í Þingholtunum bjóða gestum og gangandi heim til sín í nýbakaðar vöfflur. Eftirtaldir aðilar bjóða í vöfflukaffi á Menningarnótt; sveinn og gréta, Baldursgötu 4, Ólöf, gísli, sigríður og Páll, freyjugötu 28, Þóra og guðríður, Ingólfsstræti 21a, Ólöf Pétursdóttir, Þórsgötu 29, Norræna félagið, Óðinsgötu 7, auður og Ósk, Baldursgötu 1, guðlaug- ur, guðmundur og Jóna, Bergstaðastræti 29, dagur og gunnar, Þingholtsstræti 7, dagur B. Eggertsson, Óðinsgötu 8b. Heimboðið stendur til klukkan fjögur. Einnig verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá við Ingólfsstræti 21a. n TÍSKUSÝNING SÆRÓSAR MISTAR KLUKKAN ÞRJÚ særós Mist er aðeins sextán ára gömul og verður hún með stóra tískusýningu á Menningarnótt. Hún sýnir nýjustu fatalínu frá særós HöNNuN. sýningin hefst á horni skólavörðustígs og Bergstaðastrætis og farið verður niður skólavörðustíg- inn. n SIRKUSSMIÐJA KLUKKAN FJÖGUR sirkusskólinn býður upp á sirkussmiðju fyrir alla á austurvelli. smiðjan stendur til klukkan sex og það ættu allir að mæta og læra nokkur sirkusbrögð. n TÓNLEIKAR Á MIKLATÚNI KLUKKAN SJÖ Landsbankinn og rás 2 bjóða upp á tónleikana á Miklatúni. tónleikarnir hefjast klukkan sjö og standa til hálf ellefu. Hljómsveitinar sem koma fram eru Nýdönsk, Jet Black Joe, Magnús og Jóhann, Hjaltalín, Bloodgroup og fjalla- bræður. n TÓNLEIKAR Á ORGAN KLUKKAN ÁTTA á tónleikunum koma fram XXX rottweiler, ultra Mega technobandið stefán, singapore sling spilar á miðnætti. n STOMP KLUKKAN NÍU ungir listamenn spila á ruslatunnur og annan efnivið sem þeim tínist til og úr verður frumlegur og skemmtilegur hljóðheimur. stompið fer fram á horni Laugavegs og Bankastrætis. MATUR, DANS OG GLEÐI VIÐ SJÁVARBARINN KLUKKAN HÁLF TÍU Hin rómaði Kulturang Piany filipino style danshópur stígur frumbyggjadans að hætti friðelskandi eyjarskeggja. Í danshópnum eru átta stúlkur sem eiga rætur að rekja til filippseyja en búa núna á Íslandi. n 200.000 NAGLBÍTAR OG LÚÐRASVEIT VERKALÝÐSINS Í BOÐI ASÍ KLUKKAN HÁLF TÍU Í fyrsta skiptið spilar 200.000 naglbítar og Lúðrasveit verkalýðsins saman. Hljómsveitin er skipuð fimmtíu manns á öllum aldri og hafa meðlimir æft stíft fyrir tónleikana þar sem flutt verða lög Naglbítanna í nýrri útsendingu. tónleikarnir verða í Listasafni reykjavík- ur, Hafnarhúsi. n RÚNAR JÚL KLUKKAN TÍU tími til að lifa og njóta er lokaatriði reykjanesbæjar gestasveit- arfélags Menningarnætur. skemmtunin verður í ráðhúsi reykjavíkur. n FLUGELDASÝNING ÁTTA MÍNÚTUR YFIR ELLEFU Hápunktur Menningarnætur er flugeldasýning í boði Orkuveitu reykjavíkur. flugeldunum er skotið upp á hafi úti og sér Hjálparsveit skáta um að stjórna sýningunni með hjálp Landhelgisgæslunn- ar. Í REYKJAVÍK HHHHH HHHHH HHHHH HHHHH HHHHH Menningarnótt Fræbblarnir, MagaSukk og Palindrome spila í portinu á bak við veitingastaðinn “Við Tjörnina“ á Menningarnótt. Þetta er fjórða árið í röð sem þessar hljómsveitir spila á Mennigarnótt “Við Tjörnina“ og hefur þessi sérstaka blanda náð að skapa ógleymanlega stemningu. Hljómleikarnir hefjast klukkan 20:00 og lýkur rétt fyrir flugeldasýningu HHHHH
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.