Lögmannablaðið - 01.06.2003, Síða 31

Lögmannablaðið - 01.06.2003, Síða 31
Álfheiður Ingadóttir, Sigurmar K. Albertsson og Brynjar Níelsson (í sparifötunum). Skemmtiatriði voru í höndum Steindórs Andersen kvæðamanns sem kvað rímur um verkfræðinga og Jóhannesar Kristjánssonar skemmtikrafts sem fór á kostum. Hér eru þeir félagar að bera saman bækur sínar, annar nýkominn út og hinn á leið inn — að skemmta. Elva Hildur Hjaltadóttir og Kristinn Bjarnason. Þrír félagar kampakátir: (f.v.) Jóhannes Albert Sævarsson, Helgi Jóhannesson og Tómas Jónsson. Ingimar Ingason framkvæmdastjóri LMFÍ, Jóhannes Karl Sveinsson varaformaður og Gunnar Jónsson formaður að ræða um rímur … Dansað var við músík hinnar frábæru danshljómsveitar “Í svörtum fötum”. Hér sést Sigurður Kári Kristjánsson þingmannsefni syngja “Dag sem dimma nátt” í fangi Friðriku Hjördísar Geirsdóttur. Árshátíðin 2003 TAKA TVÖ

x

Lögmannablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.