Lögmannablaðið - 01.06.2014, Blaðsíða 15

Lögmannablaðið - 01.06.2014, Blaðsíða 15
Velkomin í Háskólann á Bifröst – hvar sem þú ert! Lögfræðingar með nýja sýn BS nám í viðskiptalögfræði við Háskólann á Bifröst hefur verið í boði við skólann frá 2001 og ML í lögfræði frá 2004. Grunnnámið tekur mið af þróun viðskiptalífsins, samfélagsins og viðfangsefnum líðandi stundar. Meistaranámið er sniðið að þörfum þeirra sem lokið hafa grunnnámi í viðskiptalögfræði en vilja hasla sér völl á hefðbundnum starfsvettvangi lögfræðinga. Það veitir jafnframt rétt til að þreyta próf til lögmannsréttinda. Lögfræðisvið Háskólans á Bifröst tekur þátt í alþjóðlegu verkefni sem nefnist LawWithoutWalls með sumum af virtustu lögfræðideildum heims um nýsköpun á sviði lögfræði. www.nam.bifrost.is

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.