Lögmannablaðið - 01.06.2014, Blaðsíða 27

Lögmannablaðið - 01.06.2014, Blaðsíða 27
LÖgmannaBLaðið TBL 02/14 27 Af VettVAnGi félAGsins 49 útskrifast af hdl. námskeiði ÞAnn 11. APRÍL s.l. fór fram útskrift af námskeiði til öflunar réttinda til að vera héraðsdómslögmaður. Alls útskrifuðust 49 lögfræðingar að þessu sinni - 22 konur og 27 karlar. Til fróðleiks má geta þess að af þeim 51 sem þreyttu próf á fyrri hluta námskeiðsins í fyrsta sinn, náðu aðeins 23 þátttakendur fullnægjandi árangri, eða 45 %, en 28 þáttakendur - 55 % - þurfa hins vegar að reyna að nýju. Þá náðu 27 þátttakendur (63 %) af þeim 43, sem skráðir voru í endurtektarpróf vegna falls á fyrri námskeiðum, fullnægjandi árangri. Nýtt þýðingafyrirtæki á gömlum grunni! Þýðingar og textaráðgjöf verður Ásar – þýðingar og túlkun slf Eftirfarandi þýðendur og túlkar starfa innan vébanda Ása – þýðinga og túlkunar slf: Ellen Ingvadóttir, lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi Paul Richardson, lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi Bjarni Gunnarsson, lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi Niels Rask Vendelbjerg, lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi Matthías M. Kristiansen, þýðandi Daniel D. Teague, skjalaþýðandi Gísli S. Ásgeirsson, þýðandi Almennar og löggiltar þýðingar, dóm- og ráðstefnutúlkun, textaráðgjöf. Aðili að rammasamningi Ríkiskaupa (RK-14.10). Ásar – þýðingar og túlkun slf » Skipholti 50b » sími: 562-6588 » netf: ellening@simnet.is

x

Lögmannablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögmannablaðið
https://timarit.is/publication/1132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.