Fréttablaðið - 17.10.2015, Side 52
| ATVINNA | 17. október 2015 LAUGARDAGUR4
Umsjón með ráðningunni hefur Lind hjá Talent
og er áhugasömum bent á að sækja um starfið á
vefsíðunni www.talent.is
Allar nánari upplýsingar veitir Lind
í síma 552-1600 eða lind@talent.is
Umsóknarfrestur er til og með 29.okt. nk.
Sviðsstjóri fjármálasviðs
Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga (LSS) óskar eftir að ráða sviðsstjóra fjármálasviðs.
LSS er einn af stærstu lífeyrissjóðum landsins og annast einnig rekstur á Lífeyrissjóði starfsmanna Reykjavíkurborgar og
Lífeyrissjóði starfsmanna Kópavogsbæjar.
Hjá sjóðnum starfar metnaðarfullur hópur starfsmanna sem vinnur af heilum hug að hagsmunum sjóðfélaga.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun annað hvort á sviði fjármála eða endurskoðunar
• Reynsla og þekking á reikningsskilum, fjármálastjórnun og bókhaldi
• Reynsla af stjórnunarstörfum er nauðsynleg
• Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Góð samskiptahæfni, skipulögð vinnubrögð og metnaður
• Greiningarhæfni
• Þekking á Dynamic NAV
• Góð Excel kunnátta
Starfssvið:
• Dagleg fjármálastjórnun
• Ábyrgð á gerð og eftirfylgni fjárhags- og sjóðsflæðisáætlana
• Ábyrgð á skýrslugjöf til stjórnar og framkvæmdastjórnar
• Ábyrgð á rekstri upplýsingatækni
• Yfirumsjón með bókhaldi og gerð reikningsskila
• Skýrslugjöf til opinberra aðila
• Samskipti við viðskiptavini
• Önnur verkefni í samráði við framkvæmdastjóra
Linnetsstígur 1 | 220 Hafnarfjörður | talent@talent.is | Sími 552-1600
Umsóknarfrestur er til og með 27. október 2015.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni skal
fylgja ferilskrá og kynningarbréf.
Nánari upplýsingar um starfið veita Helga Rún Runólfsdóttir
(helga@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma
511 1225.
Allar fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem
trúnaðarmál.
Sérfræðingur/aðstoðarfjármálastjóri
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun á sviði fjármála eða sambærileg
menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af fjármálum fyrirtækja
• Drifkraftur, frumkvæði og lausnamiðuð hugsun
• Nákvæmni í vinnubrögðum
• Góð enskukunnátta í ræðu í riti
Starfssvið
• Dagleg umsjón tekna og gjalda
• Greiðsluuppgjör og kostnaðareftirlit
• Áætlana- og skýrslugerð
• Umsjón viðskiptakrafna
• Dagleg samskipti við birgja og fjármálastofnanir
• Önnur tilfallandi verkefni
Við leitum að öflugum einstaklingi í starf sérfræðings fyrir traust þjónustufyrirtæki í Hafnarfirði. Viðkomandi
vinnur náið með fjármálastjóra. Um er að ræða nýtt starf sem mótast í samráði við þann sem verður ráðinn. Starfið gæti hentað þeim sem vilja öðlast reynslu og axla síðan frekari ábyrgð og þróast í starfi.
www.intellecta.is
Síðumúla 5 - 108 Reykjavík
Öflugir sérfræðingar
Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á
Íslandi.
Hlutverk samtakanna er að starfrækja
trúverðugan, fræðandi og jákvæðan vettvang
um starfsemi orku- og veitufyrirtækja og styrkja
þannig stöðu þeirra og rekstur.
Nánari upplýsingar eru á www.samorka.is
en framundan er gerð nýrrar vefsíðu.
Nánari upplýsingar um starfið veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511 1225.
Umsóknarfrestur er til og með 26. október. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál.
Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf.
Menntunar- og hæfniskröfur og verkefni:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af fjölmiðlastörfum og/eða ábyrgð á samskiptamálum
• Þátttaka í stefnumótandi verkefnum tengdum upplýsinga- og
samskiptamálum
• Samskipti við almenning, fyrirtæki og opinbera aðila
• Þekking á hagnýtingu samfélagsmiðla er kostur
• Reynsla af viðburðastjórnun er kostur
• Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
• Mjög góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku og ensku
Menntunar- og hæfniskröfur og verkefni:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. hagfræði,
viðskiptafræði eða verkfræði
• Mótun stefnu um rannsóknir og greiningar
• Samskipti við fyrirtæki, opinbera aðila og almenning
• Gott vald á greiningarvinnu, úrvinnslu hagfræðigagna og
annarra tölulegra upplýsinga er nauðsynlegt
• Frumkvæði, sjálfstæði og öguð vinnubrögð
• Góðir samskiptahæfileikar
• Góð hæfni til að tjá sig í ræðu og riti, á íslensku og ensku
Samorka leitar að öflugum einstaklingum í tvö ný störf. Starfsemi samtakanna mun á næstunni
taka nokkrum breytingum í kjölfar stefnumótunarvinnu, meðal annars með ráðningu tveggja
nýrra sérfræðinga og flutningi skrifstofunnar í Hús atvinnulífsins að Borgartúni 35.
Intellecta Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225.
Sérfræðingur í greiningu Upplýsingafulltrúi