Fréttablaðið - 17.10.2015, Blaðsíða 60
| ATVINNA | 17. október 2015 LAUGARDAGUR12
Breiðhöfði 10 | 110 Reykjavík | Sími: 414 8700 | www.ev.is | ev@ev.is
STARFSMENN
óSkaSt
í veRkSmiðju
ERuM Að lEiTA Að TRAuSTuM og góðuM STARFSMÖNNuM Á ÚTilAgER og Í JÁRNBiNDiNgAR
Í STEypuvERkSMiðJu okkAR Að BREiðHÖFðA.óskað er eftir vönum mönnum eða með reynslu af sambærilegum störfum. vinnuvélaréttindi kostur.
umsóknir og meðmæli óskast sent á thorvaldur@ev.is
einnig er hægt að fá upplýsingar í síma 843 8772 og á staðnum.
einingaverksmiðjan sérhæfir sig
í framleiðslu forsteyptra eininga
til byggingaframkvæmda.
Fyrirtækið er í forystu á
sínu sviði og tækjabúnaður
og sérhæfð þekking gerir
fyrirtækinu kleift að afgreiða
bæði stór og smá bygginga-
verkefni fljótt og örugglega.
Embassy of India in Reykjavik requires
- A general Office Worker.
The Embassy of India immediately seeks to employ on
regular basis a general Office Worker/Messenger, who
should be able to assist the Mission in performing its
various tasks.
Candidates should possess good service skills, and should
be fluent in both English and Icelandic languages.
The consolidated salary presently payable is EURO 2100/-
per month. Interested candidates may send in their CVs in
English along with their photographs at the following e-mail
ID, latest by Friday, the 23rd October 2015 :
hoc@indianembassy.is
Starf rekstarstjóra Vinakots ehf.
laust til umsóknar
Vinakot ehf. leitar eftir rekstrarstjóra í 100% starf, um er að ræða
nýtt starf til framtíðar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf
sem fyrst. Vinakot ehf. rekur skammtíma- og langtíma búsetu fyrir
börn og unglinga með fjölþættan vanda og þjónustumiðstöð.
Starfssvið:
Rekstrarstjóri mun heyra beint undir framkvæmdarstjóra,
en starfssvið hans er m.a.:
• Rekstrar- og fjármálastjórn Vinakots
• Gerð verkefna- og fjárhagsáætlana og að halda utan um samn-
inga, fjárhagslegar skuldbindingar og reikningsskil Vinakots
• Annast eftirliti á bókhaldi úrræða Vinakots
• Færir fjárhagsbókhald Vinakots, notast er við DK
• Auk annarra verkefna er heyra undir svið rekstarstjóra
• Staðgengill framkvæmdarstjóra og hefur alla umsjón með
verkefnum í forföllum framkvæmdarstjóra eftir því sem við á
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólapróf í viðskiptafræði eða skyldum greinum er skilyrði
• Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af fjármálastjórnun
• Framtakssemi, sjálfstæði í vinnubrögðum og löngun til að
takast á við síbreytileg verkefni
• Samskiptahæfni
Umsóknarfrestur er til 25. október 2015.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Sóley Kristjánsdóttir
mannauðsstjóri - soley@vinakot.is
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsferil skulu
berast á netfangið starf@vinakot.is og vera merktar starfinu.
Vinakot ehf. rekur skammtíma- og langtíma búsetu fyrir börn og unglinga með
fjölþættan vanda. Um þessar mundir leitar Vinakot að öflugu starfsfólki í
framtíðarstarf. Um er að ræða vaktavinnu með unglingum með fjölþættan vanda.
Ístak - Bugðufljóti 19 - 270 Mosfellsbær - Sími 530 2735 - www.istak.is
Upplýsingar um starfið veitir mannauðsdeild Ístaks í síma 530 2735 og í gegnum tölvupóst á mannaudur@istak.is.
Tekið er á móti umsóknum í gegnum heimasíðu Ístaks - istak.rada.is/is/
Ístak er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Starfsfólk Ístaks starfar
víðsvegar um landið sem og erlendis. Ístak var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stóriðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð auk
flugvalla, ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög, fyrirtæki og
einstaklinga. Ístak hefur mikla hefð fyrir samvinnu við dönsk verktakafyrirtæki og er í
eigu danska verktakans Per Aarsleff, sem er með yfir 4.500 starfsmenn í ýmsum
heimsálfum. Ístak leggur áherslu á verkefni á Íslandi, Færeyjum og á Grænlandi.
VILTU BÆTAST Í ÖFLUGAN HÓP?
Launafulltrúi
Ístak leitar að launafulltrúa til starfa á skrifstofu fyrirtækisins að
Bugðufljóti 19. Starf launafulltrúa felst í launavinnslu, upplýsinga-
gjöf til stjórnenda og starfsmanna og öðrum tilfallandi verkefnum.
Hjá Ístaki og tengdum fyrirtækjum starfa um 400 manns.
Við leitum að umsækjendum sem:
• hafa marktæka starfsreynslu á sviði launaútreikninga.
• búa yfir góðri tölvukunnáttu.
• eru nákvæmir í vinnubrögðum.
• hafa góða samskiptahæfileika.
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í
íslensku atvinnulífi
www.hagvangur.is