Fréttablaðið - 17.10.2015, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 17.10.2015, Blaðsíða 54
| ATVINNA | 17. október 2015 LAUGARDAGUR6 Deildarstjóri fræðslu- frístunda og menningarmála. Fjallabyggð óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan einstakling til starfa. Megin viðfangsefnið er fræðslu- frístunda- og menningarmál, stefnumörkun í kynningar- og markaðsmálum, upplýsinga- og almannatengslum sem og á sviði ferða- og atvinnumála. Leitað er að einstaklingi með háskólamenntun á sviði menntamála og stjórnsýslu. Reynsla og góð kunnátta í stjórnsýslulegri meðferð mála er æskileg. Lögð er áhersla á að viðkomandi búi yfir þekkingu og hæfni í stefnumótun og þróun, fjármálum og áætlanagerð, stjórnun starfsmanna og umsjón með verkefnum. Sjálfstæð vinnubrögð, frumkvæði, leiðtogahæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum eru nauðsynlegir kostir. Næsti yfirmaður deildarstjóra er bæjarstjóri. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi Sambands ísl. sveitar- félaga og hlutaðeigandi stéttarfélags. Starfshlutfall er 100%. Umsóknir skulu hafa borist bæjarskrifstofum Fjallabyggðar að Gránugötu 24, Siglufirði 580, eigi síðar en mánudaginn 2. nóvember 2015. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningar- bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Frekari upplýsingar um starfið veitir Ólafur Þór Ólafsson, deildarstjóri stjórnsýslu- og fjármála, netfang olafur@fjallabyggd.is sími 464 -9100 eða Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri, netfang gunnarb@fjallabyggd.is Starfatorg.is Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna Starf Stofnun Staður Nr. á vef Framkvæmdastjóri þróunar Landspítali Reykjavík 201510/1075 Doktorsnemi Háskóli Íslands, Viðskiptafræðideild Reykjavík 201510/1074 Afgreiðslustarf/símvarsla Fjársýsla ríkisins Reykjavík 201510/1073 Verkefnastjóri vef- og mark.mála Háskólinn á Akureyri Akureyri 201510/1072 Starfsmaður í mötuneyti Alþingi Reykjavík 201510/1071 Framhaldsskólakennarar Verkmenntaskóli Austurlands Fjarðabyggð 201510/1070 Námsstöður deildarlækna Landspítali, lyflækningar Reykjavík 201510/1069 Fjársýslustjóri Fjármála- og efnahagsráðuneytið Reykjavík 201510/1068 Fjármálastjóri Fjölbrautaskóli Suðurnesja Reykjanesbær 201510/1067 Vélamenn Vegagerðin Patreksfjörður 201510/1066 Yfirverkstjóri Vegagerðin Reykjavík 201510/1065 Hjúkrunarfræðingur Landspítali, bráðaþjónusta geðsviðs Reykjavík 201510/1064 Læknakandídatar og alm. læknar Heilbrigðisstofnun Norðurlands Norðurland 201510/1063 Lögreglumaður Lögreglustjórinn á Vesturlandi Búðardalur 201510/1062 Vélamaður Vegagerðin Hvammstangi 201510/1061 Hjúkrunarfræðingar LSH, hjúkrunardeild á Vífilsstöðum Garðabær 201510/1060 Hjúkrunarfræðingur LSH, bráðaöldrunarlækningadeild Reykjavík 201510/1059 Sjúkraliðar LSH, öldrunarlækningadeild Reykjavík 201510/1058 Skrifstofustarf í innheimtu LSH, fjármálasvið Reykjavík 201510/1057 Framkv.stjóri mannauðssviðs Landspítali Reykjavík 201510/1056 Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar LSH, bráðaöldrunarlækningadeild Reykjavík 201510/1055 Verkfræðingar Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR Rvík/Akureyri 201510/1054 Sérfræðingur í landuppl.kerfum Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR Rvík/Akureyri 201510/1053 Jarðfræðingur Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR Rvík/Akureyri 201510/1052 Jarðeðlisfræðingur Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR Rvík/Akureyri 201510/1051 Eðlisfræðingur Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR Rvík/Akureyri 201510/1050 Starfsmaður í borholumælingar Íslenskar orkurannsóknir, ÍSOR Rvík/Akureyri 201510/1049 Embætti skrifstofustjóra Velferðarráðuneytið Reykjavík 201510/1048 Húsvörður Húsfélagið að Boðagranda 7 í Reykjavík vill ráða húsvörð, í húsinu eru 60 íbúðir. Verkefni húsvarðar eru: • Þrif á sameign • Almenn umhirða húss, lóða og bílastæða. • Auk almenns viðhalds og endurbóta. Húsvörður þarf að vera laghentur og útsjónarsamur og skal hafa auga fyrir því sem betur má fara. Gert er ráð fyrir að kalla megi húsvörð til þegar nauðsyn krefur utan vinnutíma. Hluti af kjörum húsvarðar er afnot af húsvarðaríbúð. Lögð er áhersla að húsvörður sé jákvæður að eðlisfari og jákvæður í samskiptum. Starfshlutfall er 50% Skriflegar umsóknir ásamt ferilskrá og meðmælum berist til: Blokkir.is, Álfabakka 12, 109 Reykjavík Umsóknafrestur er til og með 2. nóvember 2015 Leitum að frábærum starfsmanni til útkeyrslu og sölustarfa. Þarf að vera þægilegur í samskiptum og samviskusamur. Þarf að geta byrjað fljótlega. Vinsamlega sendið umsóknir á: core@core.is Umsjón með ráðningunni hefur Bryndís hjá Talent og er áhugasömum bent á að sækja um starfið á vefsíðunni www.talent.is Allar nánari upplýsingar veitir Bryndís í síma 552-1600 eða bryndis@talent.is Umsóknarfrestur er til og með 28. okt. nk. Húsfélagið Hjallabraut 33, Hafnarfirði óskar eftir að ráða húsvörð til starfa. Starfinu fylgir 80 m2 3ja herbergja íbúð og er búseta þar skilyrði. Starfið hentar jafnt konum sem körlum. Starfið gæti hentað vel samhentum hjónum. Helstu verkefni: • Umsjón og eftirlit með húseigninni • Reglubundin þrif og umsjón með aðkeyptum þrifum • Umhirða lóðar • Minniháttar viðhald • Aðstoð við íbúa hússins • Önnur tilfallandi störf • Húsvörður hefur útkallsskyldu utan dagvinnutíma skv. nánara samkomulagi Hæfniskröfur: • Handlaginn • Lipur í samskiptum • Reglusamur • Samviskusamur • Þjónustulundaður Íbúar hússins eru 60 ára og eldri. Húsvörður heyrir undir hússtjórn. Linnetsstígur 1 | 220 Hafnarfjörður | talent@talent.is | Sími 552-1600 Hlíðasmára 19 | 201 Kópavogur | sími 898 8872 | www.motx.is Vanur kranamaður óskast sem fyrst MótX óskar eftir því að ráða vanan kranamann til starfa sem fyrst. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Hægt er að senda inn umsókn á tölvupóstfangið motx@motx.is eða hafa samband við Þröst í síma 696-4644
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.