Fréttablaðið - 17.10.2015, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 17.10.2015, Blaðsíða 56
Vesturgötu 3B | 101 Reykjavík | Sími 551 2344 | www.tapas.is Tapasbarinn sækist eftir öflugum Sous Chef Við leitum að metnaðarfullum lærðum matreiðslumanni með ástríðu fyrir matargerð. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, vinna vel í hóp og undir álagi og það er kostur að hafa reynslu af stjórnunarstörfum. Í boði er vinna í skemmtilegum hópi og líflegu umhverfi með miklum möguleika á að vaxa í starfi. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 895 7350 Ef þú vilt slást í hópinn sendu ferilskrá á bjarki@tapas.is fyrir 24. október 2015. SOUS chef RESTAURANT- BAR Sölumaður Icewear óskar eftir að ráða sölumann á fyrirtækjasvið. Hæfniskröfur: • Reynsla af sölumennsku skilyrði • Frumkvæði og metnaður í starfi • Góð framkoma og rík þjónustulund • Hæfni í mannlegum samskiptum • Tölvu og enskukunnátta • Skipulögð og öguð vinnubrögð Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á atvinna@icewear.is merkt ,,Sölumaður” fyrir 30 okt. viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst Umsóknum er ekki svarað í síma. Icewear leitar eftir jákvæðu, ábyrgðarfullu og kraftmiklu starfsfólki sem hefur gaman af mannlegum samskiptum, flottri hönnun og sölumennsku Öryrkjabandalag Íslands auglýsir eftir glaðlegum og hressum þjónustufulltrúa í afgreiðslu bandalagsins í 75% starf. Möguleiki er að ráða tvo einstaklinga í starfið og skiptist þá starfshlutfallið eftir nánara samkomulagi. Fatlað fólk og/eða fólk með skerta starfsgetu er sérstaklega hvatt til að sækja um. Upplýsingar veitir: Inga S. Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 28. október nk. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Þjónustufulltrúi Starfssvið: • Símsvörun og móttaka viðskiptavina • Undirbúningur funda • Bréfaskrif • Skjalavarsla • Önnur almenn skrifstofustörf Hæfnis- og menntunarkröfur: • Reynsla af sambærilegum störfum • Stúdentspróf eða annað nám sem nýtist í starfi er kostur • Góð íslenskukunnátta • Þekking á ensku og einu Norðurlandamáli er kostur • Almenn tölvukunnátta er nauðsynleg • Skipulagshæfni og nákvæm vinnubrögð • Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) er heildarsamtök hagsmuna og mannréttinda fatlaðs fólks, öryrkja, einstaklinga með langvinna sjúkdóma og aðstandenda þeirra. Aðildarfélög bandalagsins eru 41 talsins. Hlutverk ÖBÍ er m.a. að koma fram fyrir hönd fatlaðs fólks gagnvart opinberum aðilum í hverskyns hagsmunamálum er snerta réttindi þeirra. Einnig er öflun og miðlun þekkingar mikilvægur þáttur í starfseminni. Þá tekur ÖBÍ þátt í erlendu samstarfi við félaga- og heildarsamtök fatlaðs fólks. Nánari upplýsingar um starfsemina eru á heimasíðu www.obi.is. BÍLALEIGUR AVIS OG BUDGET LEITA AÐ LIÐSMÖNNUM SÖLUSTJÓRI BÍLASÖLU Helstu verkefni: · Umsjón með bílasölu félagsins · Skýrslu- og áætlanagerð Almennar hæfniskröfur: · Löggilding bifreiðasala er kostur · Reynsla af bílasölu er skilyrði · Lipurð í mannlegum samskiptum, samningatækni ásamt framúrskarandi þjónustulund og söludrifni · Góð almenn enskukunnátta og tölvufærni · Bílpróf og hreint sakavottorð VAKTSTJÓRI Í REYKJAVÍK Helstu verkefni: · Eftirlit og ábyrgð með leigustöðvum félagsins í Reykjavík ásamt stöðvarstjóra · Þjálfun sölufulltrúa · Önnur störf í samráði við stöðvarstjóra í Reykjavík Almennar hæfniskröfur: · Stúdentspróf eða sambærileg menntun · Áhersla er lögð á styrkleika í mannlegum samskiptum, framúrskarandi þjónustulund og söludrifni · Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og reglusemi · Tungumálakunnátta er skilyrði (að lágmarki 2 tungumál) · Jákvæðni, snyrtimennska, frumkvæði og dugnaður Unnið er á 2-2-3 vöktum frá kl. 08.00 – 18.00 Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu AVIS, www.avis.is. Umsóknarfrestur er til 25. október 2015. Bílaleigur AVIS og Budget eru meðal stærstu bílaleiga í heimi og starfa í 180 löndum með yfir 5.000 leigustöðvar. Á Íslandi er AVIS og Budget ört vaxandi fyrirtæki með leigustöðvar um allt land og geta viðskiptavinir AVIS og Budget leigt bíla við öll tækifæri. Hjá AVIS og Budget starfar öflugur og reyndur hópur fólks sem vinnur ávallt með þjónustu og áreiðanleika að leiðarljósi. Leitast er við að skapa starfsfólki gott starfsumhverfi og aðstöðu en ánægja starfsfólks og viðskiptavina er lykilatriði í velgengni AVIS og Budget. VILT ÞÚ VERA Í LYKILHLUTVERKI?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.