Fréttablaðið - 17.10.2015, Blaðsíða 40
“Gott er að velja gjafir sem koma að notum,“ segir Vaka.
Það getur
verið afar
dýrmætt að gefa
fólki meiri tíma
með fjölskyldunni
og oft mun betri
jólagjöf en eitthvað
í pakka.
Vaka Ágústsdóttir
vinnusálfræðingur
Að gefa jólagjafir er val fyrirtækja en ekki eitthvað sem þau verða að
gera. Hins vegar er þetta viss leið
fyrir fyrirtækin að láta starfs
menn sína vita að þeir eru metn
ir að verðleikum. Þetta vinar
bragð og hlýhugur í garð starfs
fólksins getur styrkt sambandið
milli þeirra og vinnuveitenda,“
segir Vaka, sem er formaður
Vinnusálfræðingafélags Íslands
og starfar sjálf á mannauðssviði
LS Retail.
Hún segir að ýmsu að huga
þegar velja á jólagjöf handa
stórum hópi fólks. „Þannig
þarf fyrst að skoða kúltúrinn
og hvernig starfsmannahópur
inn er samsettur,“ segir Vaka en
nokkur munur er á að velja gjafir
fyrir fámennan starfsmannahóp
eða fjölmennt fyrirtæki.
„Gott er að velja gjafir sem
koma að notum,“ segir Vaka og
bendir á að sum fyrirtæki velji
jólagjafir sem tengjast stefnu
fyrir tækisins. „Þannig gæti
fyrir tæki í nýsköpun valið gjöf í
þeim anda.“
Upplýsingaflæðið mikilvægt
Vaka er á þeirri skoðun að gjafir
ættu að vera hófstilltar. „Fyrir
tæki ættu ekki að gefa gjafir um
fram getu en í takti við rekst
ur fyrirtækisins. Ef illa gengur
þarf að draga úr umfangi gjaf
anna en síðan er hægt að gefa í
ef vel árar. Umfram allt þarf að
upplýsa starfsmenn um hvað
sé í vændum til að væntingarn
ar séu ekki óraunhæfar,“ segir
Vaka. Það sama eigi við ef fyrir
tæki ákveði að gefa til góðgerð
armála í stað þess að gefa gjaf
ir til starfsmanna. „Upplýsinga
flæðið er mikilvægt.“
Tími með fjölskyldunni
Va ka segir sum f y rirtæk i
bregða á það ráð að gefa starfs
mönnum frí milli jóla og nýárs
í stað jólagjafa. „Það getur
verið afar dýrmætt að gefa
fólki meiri tíma með fjölskyld
unni og oft mun betri jóla
gjöf en eitthvað í pakka,“ segir
Falleg hefð sem sýnir hlýhug
vinnuveitenda í garð starfsmanna
Sú hefð er algeng hér á landi að fyrirtæki gefi starfsmönnum sínum jólagjafir. Vaka Ágústsdóttir vinnusálfræðingur telur
að slíkar gjafir ættu að vera hófstilltar. Þá geti frídagar í kringum jólin einnig verið hinar bestu jólagjafir.
Vaka. Hún segir önnur fyrir
tæki gefa starfsmönnum frídag
í aðdraganda jóla sem einnig sé
vel metið.
Mórallinn er ársverkefni
En hafa gjafirnar jákvæð áhrif
á móralinn í fyrirtækinu? „Ekki
einar og sér. Ef það er slæmur
mórall í fyrirtækinu kemur gjöf
ekki til með að breyta því. Miklu
meiri vinna liggur að baki því
að byggja upp samstöðu, traust
og virðingu á meðal starfsfólks
og nær yfir mun lengri tíma en
jólin. Hins vegar geta gjafirnar
haft áhrif á sýn fólks á fyrirtæk
ið til skamms tíma.“
Margt annað hægt að gera
Alls ekki öll fyrirtæki hafa ráð á
því að gefa starfsmönnum jóla
gjafir. Vaka segir þó að ýmis
legt annað sé hægt að gera sem
ekki kosti mikið. „Til dæmis má
skipuleggja einhverjar góðar
gæðastundir sem sýna starfs
mönnum hlýhug í þeirra garð.“
FACEBOOK.COM/KRINGLAN.ISKRINGLAN.IS
Gjafakort Kringlunnar er gjöf af öllu hjarta. Þú færð kortið
á þjónustuborði á 1. hæð við Hagkaup eða á kringlan.is
PI
PA
R
\
TB
W
A
•
S
ÍA
GJÖF AF ÖLLU
HJARTA
Kynning − auglýsing 17. október 2015 LAUGArDAGUr4 Fyrirtækjagjafir