Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 16

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 16
Náttúrufræðingurinn 68 Þakk ir Rannsóknin var styrkt af rannsóknasjóði Háskóla Íslands og GIS centrum í Lundi í Svíþjóð. Landfræðigagnagrunnurinn IS50V 2.3 var fenginn hjá Land- mælingum Íslands. Við viljum þakka þessum aðilum veittan stuðning við verkefnið. Önnu Dóru Sæþórsdóttur og ritrýnum Náttúrufræðingsins eru jafnframt færðar bestu þakkir fyrir góðar og gagnmerkar ábendingar. Heim ild ir Anna Dóra Sæþórsdóttir 2010. Planning nature tourism in Iceland based 1. on tourist attitudes. Tourism Geographies 12 (1). 25–52. Rannveig Ólafsdóttir, Kristín Rut Kristjánsdóttir, Helga J. Bjarnadóttir & 2. Árni Bragason 2009. Umhverfisvitund og umhverfisstjórnun í ferðaþjón- ustu. Viðhorf ferðaþjónustuaðila og ferðamanna til umhverfisstjórnunar og vistvænnar vottunar í og við Vatnajökulsþjóðgarð. Rannsóknamið- stöð ferðamála. 76 bls. Taylor, V.F.,3. Rannveig Ólafsdóttir & Karl Benediktsson 2010. Historical assessment of Icelandic wilderness using GIS. Veggspjald kynnt á R-VoN, Symposium on Current Research in Engineering and Natural Sciences at the University of Iceland [Rannsóknarþing VoN, 8.–9. október 2010]. Anna Dóra Sæþórsdóttir & Rögnvaldur Ólafsson 2010. Áhrif virkjana á 4. ferðamennsku og útivist. Náttúrufræðingurinn 80 (3–4). 103–118. The Wilderness Act (1964). Section 2. (c) Definition of wilderness. Public 5. Law 88-577 (16 U.S. C. 1131–1136). 88th Congress, Second Session, September 3, 1964. [Bandaríska víðernislöggjöfin 1964. Skilgreining á víðernum. Almenn lög 88-577; 88. þing, annar hluti, 3.9.1964]. Lesslie, R.G. & Taylor, S.G. 1985. The Wilderness Continuum Concept 6. and its Implication for Australian Wilderness Preservation Policy. Biological Conservation 32. 309–333. Hendee, J.C., Stankey, G.H. & Lucas, R.C. 1990. Wilderness management. 7. North Americal Press, Colorado. 546 bls. Hall, C.M. 1992. Wasteland to world heritage: Preserving Australia’s 8. Wilderness. University Press, Melbourne. 289 bls. Lesslie, R.G. & Maslen, M. 1995. National wilderness inventory, Australia. 9. Handbook of Procedures, Content and Usage. 2. útg. Australian Govern- ment Publishing Service, Canberra. 98 bls. Carver, S. & Fritz, S. 1998. Mapping the wilderness continuum. www.10. geog.leeds.ac.uk/papers/98-8/ (skoðað 14.8.2010). Nash, R.F. 2001. Wilderness and the American Mind. 4. útg. Yale Univer-11. sity Press, New Haven. 413 bls. Hall, C.M. & Page, S.J. 2006. The Geography of Tourism & Recreation. 12. Environment, place and space. 3. útg. Routledge, London. 426 bls. Lög nr. 44/1999 um náttúruvernd (3. gr.).13. Tillaga til þingsályktunar um varðveislu ósnortinna víðerna 1996. 121. 14. löggjafarþing, 27. mál. www.althingi.is/altext/121/s/0027.html (skoðað 1.12.2010). Þingsályktun um varðveislu ósnortinna víðerna. Þingskjal nr. 1212, sam-15. þykkt á Alþingi 12. maí 1997. www.althingi.is/altext/121/s/1212.html (skoðað 1.12.2010). Rannveig Ólafsdóttir & Micael Runnström 2011. How wild is Iceland? 16. Assessing wilderness quality with respect to nature-based tourism. Tourism Geographies 13 (2). 279–297. Anna Dóra Sæþórsdóttir, Rannveig Ólafsdóttir & Rögnvaldur Ólafsson 17. 2009. Hálendi Íslands, auðlind útivistar og ferðamennsku. Náttúrufræð- ingurinn 78 (1–2). 33–46. Rannveig Ólafsdóttir 2003. Landhnignun og veðurfar á Íslandi. – Mat í 18. tíma og rúmi. Bls. 73–104 í: Afmæliskveðja til Háskóla Íslands (ritstj. Sigríður Stefánsdóttir, Kristján Kristjánsson & Jón Hjaltason). Bókaút- gáfan Hólar, Akureyri. Rannveig Ólafsdóttir & Hjalti J. Guðmundsson 2002. Holocene land 19. degradation and climatic change in NE Iceland. The Holocene 12 (2). 159–167. Rannveig Ólafsdóttir & Micael Runnström 2009. A GIS approach to 20. evaluating ecological sensitivity for tourism development in fragile environments. A case study from SE Iceland. Scandinavian Journal of Hospitality and Tourism 9 (1). 22–38. Velferð til framtíðar. Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi. Stefnumörkun 21. til 2020. Umhverfisráðuneytið 2002. Velferð til framtíðar. Sjálfbær þróun í íslensku samfélagi. Áherslur 2010–22. 2013. Umhverfisráðuneytið 2010. Potter, J.F. 1999. The dilemmas of tourism. The Environmentalist 19. 23. 187–188. Um höfundana Rannveig Ólafsdóttir (f. 1963) lauk B.Sc.-prófi í land- fræði frá Háskóla Íslands árið 1992 og B.Sc.-prófí í jarðfræði frá sama skóla árið 1994. Hún lauk Ph.D.- prófi í náttúrulandfræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð árið 2001. Rannveig starfar sem dósent í ferða- málafræði við Háskóla Íslands. Micael Runnström (f. 1958) lauk B.Sc.-prófi í náttúru- landfræði árið 1987 frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og Ph.D.-prófi í náttúrulandfræði frá sama skóla árið 2003. Micael starfar sem lektor við vistfræði- og nátt- úrulandfræðideild Háskólans í Lundi og sem sérfræð- ingur við GIS-centrum við sama skóla. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Rannveig Ólafsdóttir Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands Öskju, Sturlugötu 7 IS-101 Reykjavík ranny@hi.is Micael Runnström GIS Centre Department of Earth and Ecosystem Sciences Lund University Sölvegatan 10 SE-223 52 Lund micael.runnstrom@nateko.lu.se sustainable management of the coun- try’s wilderness resource. This applies not least in terms of planning for sus- tainable tourism in the Icelandic high- lands. This paper present results of analysis and mapping of the Icelandic wilderness resource from a viewshed perspective. The overall aim is to assess the extent and distribution of areas visually free from impact of anthropogenic structures. An additional analysis is done to assess the proportion of wilderness in nature protected areas. The results show that 33% of the country’s area can be catego- rized as wilderness as regard visual im- pact of anthropogenic structures. Proportion of wilderness within nation- al parks is about 65%, mostly located in the newly established Vatnajökull na- tional park. Within nature reserves the proportion is 32% and 18% within coun- try parks. The Icelandic wilderness is unique and likewise fragile, and thus requires clear goals in environmental planning to manage the tourism acces- sibility and possibly expansion within the wilderness regions. Further, without a clear strategy for the use of nature pro- tected areas regarding tourism and rec- reation, such areas are likely to lose their original attraction as well as the value that the area’s protection is based on. 81_2#profork070711.indd 68 7/8/11 7:41:29 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.