Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 49

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 49
101 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Náttúruvætti Dynjandi, Arnarfirði (1981 – 644,9 ha) Surtarbrandsgil, Vesturbyggð (1975 – 272 ha). Norðurland vestra Fólkvangar Hrútey í Blöndu (1975 – 10,7 ha). Spákonufellshöfði, Höfðahreppi (1980 – 22,5 ha). Friðlönd Guðlaugstungur, Svörtutungur og Álfgeirstungur, Húnavatnshreppi (2005 – 39.820 ha). Miklavatn, Skagafirði (1977 – 1.484,5 ha). Náttúruvætti Hveravellir á Kili (1960, endursk. 1975 – 534,1 ha). Kattarauga, Áshreppi (1975 – 0,01 ha). Norðurland eystra Fólkvangar Böggvisstaðafjall, Dalvíkurbyggð (1994 – 305,9 ha). Hraun í Öxnadal (2007 – 2.286,3 ha). Krossanesborgir, Akureyri og Eyjafjarðarsveit (2005 – 114,8 ha). Náttúruvætti Dettifoss, Selfoss og Hafragilsfoss, Öxarfjarðarhreppi (1996 – 485,1 ha). Hverastrýtur, Eyjafirði (2001 – 12,1 ha). Skútustaðagígar, Skútustaðahreppi (1973 – 69,9 ha). Friðlönd Friðland í Svarfaðardal, Dalvíkurbyggð (1972, endursk. 1980 – 528,7 ha). Herðubreiðarlindir, Skútustaðahreppi (1974 – 16.361 ha). Mývatn og Laxá, Skútustaðahreppi, Þingeyjarsveit og Norðurþingi (1974 – 15.323,1 ha). Vestmannsvatn, Aðaldælahreppur og Þingeyjarsveit (1977 – 562,9 ha). Tegund Kúluskítur, vaxtarform grænþörungsins vatnaskúfs (Aegagropila linnaei) (2006). Austurland Fólkvangar Álfaborg, Borgarfjarðarhreppi (1976 – 8,9 ha). Hólmanes (einnig friðland), Fjarðabyggð (1973 – 318 ha). Ósland, Hornafirði (1982, endursk. 2011 – 16,9 ha). Svæði í útjaðri Neskaupstaðar (1972 – 318,4 ha). Náttúruvætti Díma í Lóni (1975 – 6,4 ha). Háalda, Hornafirði (1975 – 4,9 ha). Helgustaðanáma, Fjarðabyggð (1975 – 0,9 ha). Teigarhorn, Djúpavogshreppi (1975 – 208,8 ha). Friðlönd Hvannalindir, Krepputungu (1973 – 5.105,6 ha). Ingólfshöfði (1978 – 120,2 ha). Kringilsárrani (1975, endursk. 2003 – 6.372,3 ha). Lónsöræfi, Hornafirði (1977 – 34.528,1 ha). Salthöfði og Salthöfðamýrar, Hornafirði (1977 – 230,7 ha). Skrúður, Fjarðabyggð (1995 – 196,6 ha). Búsvæði Hálsar, Djúpavogshreppi (2011 – 145,7 ha). Suðurland Þjóðgarður Þjóðgarðurinn Þingvellir (2004 – 22.788,7 ha). Náttúruvætti Álftaversgígar, Skaftárhreppi (1975 – 3.436,1 ha). Árnahellir í Leitahrauni, Ölfusi (2002 – 20 m djúpur, 8 ha). Dverghamrar, Skaftárhreppi (1987 – 2,14 ha). Jörundur í Lambahrauni, Bláskógabyggð (1985 – 6,5 ha). Kirkjugólf, Skaftárhreppi (1987 – 1 ha). Skógafoss, Rangárþingi (1987 – 165,2 ha). Friðlönd Dyrhólaey, Mýrdalshreppi (1987 – 120 m hár stapi, 147,2 ha). Friðland að Fjallabaki (1979 – 44.633,4 ha). Gullfoss, Bláskógabyggð (1979 – 154,9 ha). Herdísarvík (1988 – 4.218 ha). Oddaflóð (1994 – 568,4 ha). Pollengi og Tunguey (1994 – 657,5 ha). Surtsey (1965, á Heimsminjaskrá 2006 – 6.558,9 ha). Þjórsárver (1981, endursk. 1987 – 37.583,9 ha). Nánari upplýsingar á vef Umhverfisstofnunar http://www.ust.is/einstaklingar/nattura/fridlyst-svaedi/ 81_2#profork070711.indd 101 7/8/11 7:42:13 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.