Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 29

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 29
81 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 2006. Changes in bird life, surface fauna and ground vegetation follow- ing afforestation by black cottonwood (Populus trichocarpa). Icelandic Agricultural Science 19. 33–41. Magnús Þór Einarsson & Bjarni D. Sigurðsson 2010. Breytingar á magni 86. og samsetningu botngróðurs við landgræðslu og endurheimt birkiskóga á ofanverðum Rangárvöllum. Fræðaþing landbúnaðarins 2010. 320–324. Ása L. Aradóttir & Guðmundur Halldórsson 2011. Framvinda botn-87. gróðurs við endurheimt birkiskóga. Fræðaþing landbúnaðarins 8, 2011. 350–353. Björn Þorsteinsson & Anna Guðrún Þórhallsdóttir 2011. Gróðurfram-88. vinda í Húsafellsskógi 1981–2010. Fræðaþing landbúnaðarins 8, 2011. 201–206. Ólafur K. Nielsen, Guðmundur A. Guðmundsson & Kristinn Haukur 89. Skarphéðinsson 2007. Áhrif skógræktar á fuglalíf. Fræðaþing landbún- aðarins 4. 174. Edda S. Oddsdóttir, Arne Fjellberg, Ásrún Elmarsdóttir & Guðmundur 90. Halldórsson 2008. Áhrif skógræktar með mismunandi trjátegundum á tíðni og fjölbreytileika mordýra (Collembola). Fræðaþing landbún- aðarins 2008. 103–110. McLean, M.A. & Huhta, V. 2002. Microfungal community structure in 91. anthropogenic birch stands in central Finland. Biology and fertility of soils 35. 1–12. Kimmins, J.P. 2004. Forest ecology: a foundation for sustainable forest 92. management and environmental ethics in forestry. Prentice Hall, Upper Saddle River, NJ. 611 bls. Arneberg, A., Nygaard, P.H., Stabbetorp, O.E., Bjarni D. Sigurðsson & 93. Edda S. Oddsdóttir 2007. Afforestation effects on decomposition and vegetation in Iceland. Í: (Ritstj. Guðmundur Halldórsson, Edda S. Oddsdóttir & Ólafur Eggertsson) Proceedings of the Affornord confer- ence 2005: Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development. Kaupmannahöfn, Norræna ráðherranefndin. TemaNord 508. 75–80. Brynja Hrafnkelsdóttir 2009. Þéttleiki og fjölbreytileiki sveppróta í 94. misgömlum birki- og lerkiskógum. Meistararitgerð við Skógfræði- og landgræðslubraut. Landbúnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri. 82 bls. Edda S. Oddsdóttir, Kristín Svavarsdóttir & Guðmundur Halldórsson 95. 2008. The influence of land reclamation and afforestation on soil arthropods in Iceland. Icelandic Agricultural Sciences 21. 3–13. Edda S. Oddsdóttir 2002. Áhrif skógræktar og landgræðslu á jarðvegs-96. líf. MS-ritgerð. Líffræðiskor, Háskóla Íslands. 50 bls. Bryndís Marteinsdóttir, Kristín Svavarsdóttir & Þóra Ellen Þórhalls-97. dóttir 2007. Landnám birkis á Skeiðarársandi. Náttúrufræðingurinn 75. 123–129. Wöll, C. 2008. Treeline of mountain birch (98. Betula pubescens Ehrh.) in Iceland and its relationship to temperature. M.Sc.-ritgerð við skóg- ræktardeild í tækniháskólanum Dresden, Tharandt, Þýskalandi. 133 bls. Jón Ágúst Jónsson, Guðmundur Halldórsson & Bjarni D. Sigurðsson 99. 2006. Changes in bird life, surface fauna and ground vegetation follow- ing afforestation by black cottonwood (Populus trichocarpa). Icelandic Agricultural Science 19. 33–41. Hartley, M.J. 2002. Rationale and methods for conserving biodiversity 100. in plantation forests. Forest Ecology and Management 155. 81–95. Engelmark, O., Sjöberg, K., Andersson, B., Rosvall, O., Ågren, G.I., 101. Baker, W.L., Barklund, P., Björkman, C., Despain, D.G., Elfving, B., Ennos, R.A., Karlman, M., Knecht, M.F., Knight, D.H., Ledgard, N.J., Lindelöw, A., Nilsson, C., Peterken, G.F., Sörlin, S. & Sykes, M.T. 2001. Ecological effects and management aspects of an exotic tree species: the case of lodgepole pine in Sweden. Forest Ecology and Management 141. 3–13. Guðmundur Halldórsson (ritstj.) 2006. Skógarbók Grænni skóga. 102. Landbúnaðarháskóli Íslands, Hvanneyri. 248 bls. Halpern, C.B. & Spies, T.A. 1995. Plant species diversity in natural and 103. managed forests of the Pacific Northwest. Ecological Applications 5 (4). 913–934. Uliczka, H. & Angelstam, P. 1999. Occurrence of epiphytic macroli-104. chens in relation to tree species and age in managed boreal forest. Ecography 22 (4). 396–405. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Ásrún Elmarsdóttir1 (asrun@ni.is), Bjarni Diðrik Sigurðsson2 (bjarni@lbhi.is), Edda Sigurdís Oddsdóttir3 (edda@skogur.is), Arne Fjellberg4 (arnecoll@ gmail.com), Bjarni E. Guðleifsson2 (beg@lbhi.is), Borgþór Magnússon1 (borgthor@ni.is), Erling Ólafsson1 (erling@ni.is), Guðmundur Halldórsson5 (gudmundurh@land.is), Guðmundur A. Guðmundsson1 (mummi@ni.is.), Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir1 (gge@ni.is.), Kristinn Haukur Skarphéðinsson1 (kristinn@ni.is), María Ingimarsdóttir1 (mariai@ni.is) og Ólafur K. Nielsen1 (okn@ni.is). 1) Náttúrufræðistofnun Íslands 2) Landbúnaðarháskóli Íslands 3) Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá 4) Entomological Research, Tjøme, Noregi 5) Landgræðsla ríkisins. Um höfundana Ásrún Elmarsdóttir (f. 1971) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1996 og M.Sc.-prófi í vistfræði úthaga (e. rangeland ecosystem science) frá Colorado State Uni- versity. Ásrún er sérfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands. Bjarni Diðrik Sigurðsson (f. 1966) lauk BS-prófi í líf- fræði frá Háskóla Íslands 1993 og Ph.D.-prófi í skóg- vistfræði frá Sænska landbúnaðarháskólanum (SLU) í Uppsölum, Svíþjóð, 2001. Bjarni er prófessor í skóg- fræði við Landbúnaðarháskóla Íslands. Edda Sigurdís Oddsdóttir (f. 1971) lauk M.Sc.-prófi frá Háskóla Íslands 2002 og Ph.D.-prófi frá sama skóla 2010. Edda er sérfræðingur hjá Rannsóknastöð skógræktar, Mógilsá, og hefur starfað þar síðan 1997. Arne Fjellberg (f. 1946) lauk doktorsgráðu frá háskólan- um í Bergen 1974 og Dr. Philos.-gráðu frá háskólanum í Tromsø 1989. Hann er sjálfstætt starfandi jarðvegsdýra- fræðingur. Bjarni E. Guðleifsson (f. 1942) lauk Cand.agr.-prófi við Landbúnaðarháskólann á Ási í Noregi 1966 og doktors- gráðu (Dr.scient.) í plöntulífeðlisfræði frá sama skóla 1971. Hann er prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands. Borgþór Magnússon (f. 1952) lauk B.Sc.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1976, M.Sc.-prófi í vistfræði frá háskól- anum í Aberdeen 1979 og Ph.D.-prófi í plöntuvistfræði frá Manitoba-háskóla í Winnipeg 1986. Borgþór starfaði á Rannsóknastofnun landbúnaðarins 1986–2001 en á Náttúrufræðistofnun Íslands eftir það þar sem hann er nú forstöðumaður vistfræðideildar. Erling Ólafsson (f. 1949) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1972 og Ph.D.-prófi í dýraflokkunar- fræði frá Lundarháskóla í Svíþjóð 1991. Erling er sér- fræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands. Guðmundur Halldórsson (f. 1952) lauk BS-prófi í líf- fræði frá Háskóla Íslands 1977 og Ph.D.-prófi í skor- dýrafræði frá Landbúnaðarháskólanum í Kaupmanna- höfn árið 1985. Guðmundur er rannsóknastjóri hjá Landgræðslu ríkisins. Guðmundur A. Guðmundsson (f. 1961) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1983, M.Sc.-prófi í almennri vistfræði frá Durhamháskóla á Englandi 1985 og Ph.D.- prófi í dýravistfræði frá Lundarháskóla í Svíþjóð 1992. Guðmundur er sérfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands. Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (f. 1959) lauk BS-prófi í líf- fræði frá Háskóla Íslands 1981 og Ph.D.-prófi í sveppa- fræði frá Manitobaháskóla í Winnipeg í Kanada 1990. Guðríður Gyða er sérfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands á Akureyri. Kristinn Haukur Skarphéðinsson (f. 1956) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1981 og M.Sc.-prófi í dýra- vistfræði frá Wisconsin-Madison háskóla. Kristinn starfar á Náttúrufræðistofnun Íslands. María Ingimarsdóttir (f. 1977) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands árið 2000 og M.Sc.-prófi í vistfræði smádýra frá sama skóla árið 2004. María er sérfræðingur við Náttúrufræðistofnun Íslands og stundar doktorsnám við Háskólann í Lundi. Ólafur K. Nielsen (f. 1954) lauk BS-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1978, B.Sc. 120 frá sama skóla árið 1980 og Ph.D.-prófi í vistfræði frá Cornellháskóla 1986. Hann hefur starfað við Náttúrufræðistofnun Íslands frá 1994 sem sérfræðingur. 81_2#profork070711.indd 81 7/8/11 7:41:45 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.