Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 48
Náttúrufræðingurinn 100 Suðvesturland Fólkvangar Aðliggjandi fjara við Kasthúsatjörn, Álftanesi (2002 – 17,6 ha). Ástjörn og Ásfjall, Hafnarfirði (1996 – 56,9 ha). Bláfjöll - Bláfjallafólkvangur (1973, breytt 1985 – 9.035 ha). Hleinar, Hafnarfirði (2009 – 32,3 ha). Hlið, Álftanesi (2002 – 39,6 ha). Hvaleyrarlón og Hvaleyrarhöfði (2009 – 39,9 ha). Rauðhólar, Reykjavík (1974 – 130,2 ha). Reykjanesfólkvangur (1975 – 29.262,7 ha). Stekkjarhraun, Hafnarfirði (2009 – 15,9 ha). Friðlönd Ástjörn í Hafnarfirði og svæðið umhverfis hana (1978 – 28,5 ha). Bakkatjörn á Seltjarnarnesi (2000 – 14,9 ha). Eldey, Reykjanesbæ (1974 – 2 ha). Gálgahraun, Garðabæ (2009 – 108,2 ha). Grótta, Seltjarnarnesi (1974 – 39,6 ha). Hluti Kasthúsatjarnar og umhverfi, Álftanesi (2002 – 4,2 ha). Varmárósar, Mosfellsbæ (1980 – 9,6 ha). Vífilsstaðavatn og nágrenni, Garðabæ (2007 – 188,3 ha). Náttúruvætti Borgir, Kópavogi (1981 – 2,8 ha). Eldborg í Bláfjöllum (1971 – 34,8 ha). Eldborg undir Geitahlíð, Grindavíkurbæ (1987 – 100,5 ha). Fossvogsbakkar, Reykjavík (1999 – 17,8 ha). Hamarinn, Hafnarfirði (1984 – 2,1 ha). Háubakkar, Reykjavík (1983 – 2,1 ha). Kaldárhraun og Gjárnar, Hafnarfirði (2009 – 208,9 ha). Laugarás, Reykjavík (1982 – 1,5 ha). Litluborgir, Hafnarfirði (2009 – 10,6 ha). Tröllabörn, Lækjarbotnum (1983 – 4,7 ha). Valhúsahæð, Seltjarnarnesi (1998 – 1,7 ha). Víghólar, Kópavogi (1983 – 1,4 ha). Búsvæði Skerjafjörður, Garðabæ (2009 – 427,5 ha). Vesturland Þjóðgarður Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull nær yfir stórt svæði á utan verðu Snæfellsnesi og er eini þjóðgarður landsins sem nær að sjó (1999 – 16.693,7 ha). Fólkvangur Einkunnir, Borgarbyggð (2006 – 265,9 ha). Friðlönd Blautós og Innstavogsnes (1999 – um 295 ha). Breiðafjörður, Snæfellsnessýslu, Dalasýslu, A- og V-Barðastrandarsýslu (1995 – 28.4407,8 ha). Búðahraun, Snæfellsbæ (1977 – 1002,9 ha). Geitland, Borgarbyggð (1988 – 12.281,7 ha). Grunnafjörður (1994 – 1.393,2 ha, samþykktur sem Ramsarsvæði 1996 – 1.470 ha). Húsafellsskógur, Borgarbyggð (1974 – 436,7 ha). Melrakkaey, Grundarfjarðarbæ (1971 – 7,3 ha). Ströndin við Stapa og Hellna, Snæfellsbæ (1979 – 134,4 ha). Vatnshornsskógur, Skorradal (2009 – 247,1 ha). Náttúruvætti Bárðarlaug, Snæfellsbæ (1980 – 43,6 ha). Eldborg, Hnappadal (1974 – 125 ha). Grábrókargígar, Borgarbyggð (1962, breytt 1975 – 28,7 ha). Hraunfossar og Barnafoss, Borgarbyggð (1987 – 36,1 ha). Steðji (Staupasteinn), Kjósarhreppi (1974 – um 3,2 ha). Búsvæði Andakíll, Hvanneyri (2002, stækkun 2011 – 3.085,3 ha). Vestfirðir Friðlönd Breiðafjörður, Snæfellsnessýslu, Dalasýslu, A- og V-Barðastrandarsýslu (1995 – 28.4407,8 ha). Flatey, Breiðafirði (1975 – 84,5 ha). Hornstrandir (1975 – 58.915 ha). Hrísey, Reykhólahreppi (1977 – 25,7 ha). Vatnsfjörður, Vesturbyggð (1975 – 20.003,7 ha). Friðlýsing Dimmuborga og Hverfjalls Þann 22. júní sl. undirritaði Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra friðlýsingu tveggja mikilvægra svæða í Skútustaðahreppi, Dimmuborga og Hverfjalls (Hverfells) sem náttúruvættis. Markmiðið með friðlýsingunni er að varðveita sérstakar jarðmyndanir svæðanna vegna mikils fræðslu- og útivistargildis. Þetta eru fyrstu friðlýsingar á Mývatnssvæðinu eftir að lögum um vernd Mývatns og Laxár var breytt árið 2004, en í kjölfarið tók Umhverfisstofnun saman skýrslu yfir þau svæði sem hún taldi nauðsynlegt að vernda sérstaklega. Nú í sumar verður strax unnið að því að auka landvörslu og setja á laggirnar verndaraðgerðir á svæðinu. Hverfjall er í eigu jarðarinnar Voga en Dimmuborgir í eigu Landgræðslu ríkisins. Ráðgjafarnefnd verður Umhverfis- stofnun til ráðgjafar um málefni er varða rekstur svæðanna, samstarf þeirra og stefnumótun. Heildarflatarmál Hverfjallssvæðisins er 312,72 hektarar en Dimmuborga 423,5 hektarar. FRIÐLÝST SVÆÐI Á ÍSLANDI Náttúrufræðingurinn 81 (2), bls. 100–101, 2011 81_2#profork070711.indd 100 7/8/11 7:42:08 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.